Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Side 42

Morgunn - 01.06.1960, Side 42
36 M 0 R G U N N Þegar vorannir byrja, bíður moldin þess, að búa fræj- unum, sem í hana falla, beð og veita þeim skilyrði vaxtar. Undir hljóðri, mjúkri ábreiðu hennar unir þessi lifandi mergð. I skjóli hennar springa fræin, skjóta rótum. 1 fyllingu tímans stendur akurinn í blóma, og þá sýnir sáð- jörðin fyrst, hver fræin voru, sem í hana féllu. Á sínum tíma leiðir hún illgresið jafnt og nytjajurtir fram í vor- ljósið. Þetta ævintýr sjáum vér á hverju vori gerast. Og nú eru milljarðir þeirra fækorna, sem í moldina féllu áður en sumarið kvaddi og haustið kom, að vakna af vetrar- svefninum. Þetta veiztu. Þú hefir sannreynt það svo oft. En veiztu hitt, sem líkingarsagan á að kenna þér, að eins og sáð- jörðin er, svo er sálin þín? Veiztu það, að í djúpum hennar vaka, eða sofa, ótal fræ, sem hinir og aðrir hafa sáð og munu á sínum tíma bera þér ávöxt, sum sem nytjagróður, önnur sem illgresi? Þú sáir í sál þína sjálfur. En um sáðmannsstarfið ert þú ekki einn. Þar hafa miklu fleiri lagt frækom en þig grunar og sumir, sem þú hefðir aldrei leyft að sá þar einu fræi, ef þú hefðir verið sjálfráður eða verið nægilega vel á verði. Þessu lýsir Þorsteinn Erlingsson svo vel, að ég veit ekki aðra hafa gert það betur. Hann líkir ekki sál sinni við jörð, ekki akur, heldur bók, sem margir hafa skrifað í, og margir án þess hann vissi fyrr en löngu síðar. Og þegar honum verður þetta ljóst, harmar hann það og kveður: En oft hef ég hugsað um ógæfu þína og alla, sem skrifuðu í bókina mína. Hann ásakar engan, þegar honum er ljóst, hve margir höfðu haft áhrif á hann, án þess hann vissi, en kveður: Ég veit þó, sitt bezta hver vinur mér gaf. og viljandi blekkti mig enginn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.