Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Qupperneq 43

Morgunn - 01.06.1960, Qupperneq 43
MORGUNN 37 En til þess að skafa það allt saman af, er ævin að helmingi gengin. En er það víst, að til þess endist mér eða þér ævin hálf, eða heil, að „skafa það allt saman af“? „Sæðið grær og vex“, sagði Kristur, og akurinn stendur í fyllingu támans þakinn öllum þeim gróðri, sem til var sáð. Vér tölum um hinn frjálsa mann, og fyrir viljafrelsi hans innan allvíðra takmarkana verðum vér að gera ráð, því að ella væru ræturnar grafnar undan ábyrgðartilfinn- ingunni og siðræn viðleitni markleysa. En hver er óháður öllu öðru en eigin, frjálsum vilja? Tökum dæmi: Ef þú værir fæddur austur á Ceylon, væru allar líkur til þess, að þú værir Búddhatrúarmaður. En vegna þess að þú ert fæddur hér í kristnu þjóðfélagi, ertu kristinn, og þannig er þér það ekki sjálfrátt. Ef þú værir fæddur í brezkum útgerðarbæ, er allsendis óvíst, að þú litir sömu augum á fiskveiðilögsögu íslendinga og þú gerir nú. Þú ert háður þeirri erfð, sem uppruni þinn og ætt hafa iagt þér til. Þú ert háður umhverfinu, sem þú lifir í, og það mótar þig miklu meira en þér kann að vera ljúft að játa. Þú drekkur í þig áhrif þess með móðurmjólkinni. Þú andar þeim að þér frá umhverfi þínu. Þau seitla inn í sál þína frá þeim, sem þú umgengst. Þau berast að sál þinni víðar að en þú veizt. Hvert orð, sem þú les, verður eitt slíkt frækorn. Hver hugsun annars manns, sem að sál þinni berst, og einkum ef þú gefur þig viljandi henni á vald, verður frækorn, sem í sál þína fellur. Og ef þú trúir orðum Krists um innblástur frá æðri heimum, og þá að sjálfsögðu einnig á ranghverfu innblástursins: áhrif frá lægri lífssviðum, sem Kristur talaði skýlaust um og Páll postuli þrásinnis af sannfæringarkrafti, þá hlýtur þú að gera ráð fyrir því, að frækornin berist inn í sál þína víðar að en frá jarðneskum heimi. Já, þetta er rétt, kannt þú að segja, en hinu er ég ófáan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.