Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Page 52

Morgunn - 01.06.1960, Page 52
46 MORGUNN dore X. Barber birti í The Journal of Clinical and Experi- mental Hypnosis, okt. 1956, og hann nefnir: Svefn og sefjun. Herra Barber bendir á, að mikill munur og þýð- ingarmikill sé að léttum svefni og djúpum. Hann segir, að með tækjum þeim, sem til slíkra hluta eru notuð, sé ekki hægt að mæla neinar „aifa-öldur“ hjá manni í djúp- um svefni ,en í léttum svefni verði þær vel mælanlegar. Þannig er maðurinn í léttum svefni miklu nær vöku- ástandi eða í dáleiðsluástandi, en hann er í hinum djúpa. Hávaði vekur mann af djúpum svefni. Veikara hljóð mun ekki vekja hann, en veldur þeirri beytingu á honum, að „alfa-öldur“ taka aftur að gera vart við sig hjá honum. Þá hefir djúpi svefninn breytzt í léttan svefn. Maður, sem sefur djúpum svefni, er ómóttækilegur fyrir sefjun. En í léttum svefni tekur hann við sefjunaráhrif- um, og að því er hr. Barber segir, á mjög líkan hátt og maður gerir, sem hefir verið dáleiddur. Margir þeirra, sem áður hafa rannsakað dáleiðsluna, hafa komizt að svipaðri niðurstöðu. 1 hinu sígilda riti sínu, History, Practice and Theory of Hypnotism, sem fyrst kom út 1903, segir Milne Bramwell, að „margir þeir, sem mark sé á takandi, staðhæfi, að þeim hafi tekizt að breyta eðlilegum svefni í dásvefn. Wetterstrand full- yrðir, að hugrænu sambandi sé oft næsta auðvelt að ná við sofandi menn, einkum böm .... Hann fullyrðir, að mjög sé gagnsamlegt að nota þá aðferð til að ná mönnum í dásvefn, og að sér hafi oft tekizt það með fullum ár- angri“. Bramwell vitnar í ýmsa aðra, sem stundað hafi dáleiðslu og verið leiknir í því, og m. a. fullkomlega trúverðuga og kunna menn eins og Bernheim, Moll og Forel, sem komizt hafi að þessari sömu niðurstöðu. Nú á tímum mundi tilraunamaðurinn ekki orða það svo, að hann „breyti eðlilegum svefni í dásvefn“. Hann mundi láta sér nægja að segja, að léttur svefn — andstætt djúpum svefni, sem engar „alfa-öldur“ fylgi — sé ástand sem geri mörgum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.