Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Síða 55

Morgunn - 01.06.1960, Síða 55
MORGUNN 49 sjúklingar af hverju hundraði fundu enga linun þjáning- anna af vatnssprautunum. 14 af hundraði losnuðu við kvalir sínar eftir hverja vatnssprautu. 55 af hundraði fór svo, að stundum linuðust þrautirnar eða hurfu af vatnssprautunum en stundum ekki. Og hver reyndist þá munurinn á þeim, sem sefjuninni tóku og hinum, sem tóku henni ekki? Nákvæm rannsókn sýndi, að aldur og kynferði höfðu hér ekkert að segja. Karlar og konur veittu sama andsvar sefjuninni, ungir á sama hátt og gamlir. Ekki virtust vitsmunir fólksins hafa neitt að segja. Hinir greindari virtust jafn móttæki- legir eða ómóttækilegir sem hinir heimskari. Það lá framar öllu öðru í skapferli fólksins, tilfinningaafstöðu þess til sjálfs sín og annarra, að menn reyndust misjafnlega mót- tækilegir. Þeir, sem vel tóku sefjuninni, reyndust búnir minni tortryggni, minni gagnrýni í annarra garð, og sam- úðarfyllri en þeir,sem sefjuninni veittu viðnám oglétuekki sefjast. Þeir reyndust þýðari sjúklingar hjúkrunarkon- unum, voru ánægðir með hjúkrunina, já, fannst hún blátt áfram „dásamleg“. En þótt þessir, sem tóku sefjuninni vel, væru vingjarnlegri í skapi í garð annarra, snerist hugsun þeirra miklu meira um sjálfa þá, en hinna, sem sefjuninni tóku ekki. Og þessi sjálfúð hinna móttækilegu kom stundum fram í sálar-líkamlegum sjúkdómseinkenn- um, svo sem magatruflunum, iðrakveisu og höfuðverk. Þrátt fyrir þessa sjálfúð, eða kannski einmitt vegna henn- ar, voru hinir móttækilegu fúsari á að láta tilfinningar sínar í ljós og málgefnari en hinir ómóttækilegu. Einnig reyndust þeir trúaðri menn, meira starfandi í kirkju- félögum sínum, og hugsun þeirra snerist — undirvitund- arhugsunin — miklu meira en hinna um kynferðislimi sína. Það er athyglisvert að bera saman andsvar þessa fólks við gerfideyfilyfjunum og það, sem sérfræðingar í dá- leiðslu segja um hana. Þeir segja oss, að um það bil einn fimmta hluta fólks megi auðveldlega dáleiða. Annan fimmta hluta fólks sé ekki unnt a ðdáleiða, nema því 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.