Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Síða 72

Morgunn - 01.06.1960, Síða 72
H. H. Price: Hvernig er annar heimur? ★ Ef við eigum að rökræða af skynsemi um framhalds- lífið, verðum við að reyna að gera okkur einhverja hug- mynd um, hvernig lífið eftir dauðann muni sennilega vera. Ef við getum ekki gert okkur neina slíka hugmynd, hvað óljós sem hún kann að vera, þá er gjörsamlega tilgangs- laust að ræða um sannanir með eða á móti framhaldslífinu. Þegar við tölum um lífið eftir dauðann, þá er það ekki líf í lífeðlisfræðilegum skilningi, því það endar með dauð- anum. Líf táknar hér meðvitund eða reynslu, og með- vitundin hlýtur að vera meðvitund um eitthvað, um ein- hverja hluti. Á þennan hátt er hugmyndin um framhalds- lífið nátengd hugmyndinni um annan heim. Þessi annar heimur er veröld, sem maður er sér meðvitandi um. Hug- myndin um lífið eftir dauðann er algjörlega innihalds- laus, ef við gerum okkur ekki einhverja hugmynd um það, hvernig eðli annars heims sé. Það er hægt að hugsa sér annan heim á tvennan hátt, eftir því hvernig maður lítur á framhaldslífið. Á annan bóginn má ímynda sér annað líf líkamlegt, út frá þeirri skoðun, að sálin geti ekki verið til án líkama. 1 dauðanum missir maður efnislíkamann, og það er því almenn skoðun, að eftir dauðann fái maður annan líkama úr æðra efni, — líkama, sem við höfum reyndar þegar í þessu lífi, þó við vitum ekki af því að jafnaði. Á hinn bóginn má hugsa sér framhaldslífið líkama-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.