Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 9

Morgunn - 01.06.1961, Síða 9
MORGUNN 3 draga megi af þessum fyrirbærum og rannsóknum á þeim, hafa sálarrannsóknamenn engan veginn verið á einu máli. Þeir menn, sem telja þá ályktun óhjákvæmilegt að draga, að sum fyrirbrigðin — engan veginn öll og langar leiðir frá því, en sum þeirra — sanni eða leiði líkur sem nálgist eða jafngildi sönnunum fyrir áframhaldi einstaklingsvit- undarinnar eftir dauðann, eru nenfdir spíritistar eða andahyggj umenn. Eins og fara hlaut um mál, sem liggur á þeim leiðum, sem spíritisminn liggur á, hefur hann fengið margskonar myndir í meðferð mannanna. I næsta óhrjálegri mynd er hann borinn fram af fólki, sem lætur trúgirnina ráða og dregur oft fáránlegar ályktanir af þeim fyrirbærum, sem það telur sig vera að fást við. Margir, sem kynnzt hafa spíritisma frá þessai'i hlið einni, hafa snúið við honum baki með eðlilegu ógeði og talið ekkert annað hér á ferðum en fábjánaskap og vitleysu. Ég þekki ekkert mál, sem ekki má fara með út í vit- leysu og einkum þau mál, sem unnt er að gera að trúar- brögðum, en þau mál eru æði mörg. Margir hafa því miður gert spíritismann að trúarbrögðum. Víða um lönd hafa þús- undir safnaða verið stofnaðir, margskonar hjátrú verið blandað inn í málið og miðlarnir dýrkaðir af miklum barnaskap. En er þá nokkuð annað en fráleit vitleysa hér á ferð, og það þeim mun fremur sem vitað er, að sumir miðlar hafa svikið fyrirbrigðin og margblekkt auðtrúa fólk? Þessu ætla ég að reyna að svara í framsöguerindi mínu. Ég er sannfærður um, að hér er allt annað en vitleysa á ferðinni, heldur mál, sem margir vitrir menn taka undir með Gladstone gamla, að sé „mikilvægasta málið í heimi“. Það var á skólaárum hér í Reykjavík, að ég kynntist sálarrannsóknum og spíritisma fyrst, að heitið gæti. Ég sat nokkra tilraunafundi með miklum, en það voru ekki þeir, sem sannfærðu mig. Ég sannfærðist miklu fremur af bókum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.