Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 13

Morgunn - 01.06.1961, Side 13
MORGUNN 7 líkamningafyrirbæra fyrir framhaldslífi. Það er svo erfitt að koma verulegum rannsóknum að þessum fyrirbærum, til annars en að ganga úr skugga um raunveruleik þeirra. Þó finnst mér sem fyrirbrigðin hjá frú Crandon í Boston komist lengst í sannanaáttina. Frú Crandon, sem fyrir nokkru er látin, var kona mikils- metins skurðlæknis í Boston. Þau hjón bjuggu við virð- ingu og góðan efnahag, enda var allt hið áratugalanga starf þeirra að sálarrannsóknum unnið án endurgjalds. Vitsmunaveran, sem einkum gerði vart við sig hjá frú Crandon, tjáði sig vera látinn bróður hennar, Walter Stin- son. Einn víðkunnasti lífeðlisfræðingur sinna tíma, próf. Tillyard, rannsakaði fyrirbærin hjá frú Crandon fram að 1930, en var lengi í fullum vafa um, að nokkur látinn maður væri þar að verki. Að lokum sannfærðist hann þó um, að Walter Stinson stýrði fyrirbærunum hjá systur sinni. klerkilegasta fyrirbærið, sem gerðist hygg ég þetta: Af vörum frú Crandon sagði Walter, að hann ætlaði að líkama hönd sína svo rækilega, að rannsóknamenn gætu tekið af henni vaxmót. Þetta tókst margsinnis. Þá var farið að leita eftir, hvort fingramót Walters frá lifanda lífi væru til, en eins og kunnugt er eru jafnvel dómar í alvarlegustu glæpamálum reistir á þeirri vissu, að fingra- mót engra tveggja manna á jörðu séu nákvæmlega eins. Á rakhnífi, sem Walter Stinson hafði notað skömmu áður en hann andaðist, fundust fingramót hans. Rakhnífurinn, ásamt vaxmótunum af hinni líkömuðu hendi, voru send beztu sérfræðingum, sem völ var á. Þeir lýstu yfir því, að fingramótin væru ótvírætt hin sömu, og að ekki væri efi á, að fingramótin, sem tekin voru af rakhnífunum og af vaxmótunum væru af sama manni. Raunar hafa hin furðulegustu fyrirbæri á þessu sviði hlotið óyggjandi staðfestingu. Charles Livermore sann- fæðrist um að líkömuð vera, sem hann margrannsakaði hjá miðli, væri framliðin kona hans. Eitt af því, sem sann- færi hann um það var þetta: Líkamaða veran tók við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.