Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 15

Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 15
MORGUNN 9 að mjög litlu leyti lögð til grundvallar þeirri staðhæfingu spíritista, að sönnunargögn fyrir framhaldslífi hafi feng- izt. Sú staðhæfing er byggð á hinum svonefndu hugrænu fyrirbærum miklu fremur, og þá sérstaklega á endurminn- ingasönnunum þeim, sem talið er að fengizt hafi frá látn- um mönnum. Það veldur andstöðu margra, að í sambandi við spurn- ina um framhaldslíf hefir orðið „sannanir" oft verið notað æði gálauslega. Það verður að teljast vafasamt, að endan- leg sönnun fáist fyrir nokkurum hlut. Flest það, sem vér teljum oss vita, er fremur metið eftir líkum en því, að engin önnur skýring sé hugsanleg. Möguleikar virðast ó- trúlega lengi vera á því, að koma með nýjar og nýjar skýringartilgátur, einkum þegar leitað er nógu langt í rökkurálfur mannssálarinnar og spyrjandinn stendur and- spænis þeirri ráðgátu, hvar séu takmörk undirvitundar- innar, hvað heimilt sé að gera ráð fyrir að hún viti eða geti vitað. Aukin þekking á undirvitundinni skapar oss nú mestu erfiðleikana á því, að afla sönnunargagna fyrir framhalds- lífi mannssálarinnar. Menn gera sumir ráð fyrir, að maðurinn búi yfir ein- hven’i dulvitund, sem geti aflað sér allrar þeirrar vitn- eskju, sem spíritistar hafa talið til sönnunargagna fyrir framhaldslífi. Einn hinn mikilhæfasti þeirra manna, sem um langan aldur hafa rekið sálarrannsóknir, án þess að telja sig hafa fengið fullgild gögn til sönnunar framhaldslífi, var lífeðlisfræðingurinn franski, próf. Richet. Hann gerði ráð fyrir slíkum hæfileika, slíkri dulvitund sálarinnar. og skýrði hugrænu fyrirbærin út frá þeirri tilgátu. Hann sagði, að raunar væri milclum erfiðleikum bundið fyrir vísindamann, að gera ráð fyrir svo furðulegum hæfileika mannsins, en hitt væri enn erfiðara, að hugsa sér að mað- urinn lifði líkamsdauðann. Með aukinni þekkingu á undirvitundinni, ekki sízt á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.