Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 18

Morgunn - 01.06.1961, Síða 18
12 MORGUNN Ég vil geta þess hér, að mjög er talið vafasamt, að hlut- skyggni, psychometrie, sanni nokkuð um að látnir menn lifi. Þessvegna þótti mér það heldur broslegt, þegar hátt- virtur andmælandi spíritismans í útvarpsspjalli um málið á liðnum vetri lýsti yfir því, að ef miðill gæti upplýst hvað ritað er í lokuðu bréfi, sem látinn rithöf. lét eftir sig og enginn jarðneskur maður á að vita, hvað geymir, þá skyldi hann óðara láta sannfærast um að látinn lifir. Þetta er gömul lumma, — ég á við hugmyndina en ekki bréfið. Sál- arrannsóknamenn telja það ekki lengur úrslitasönnun fyrir framhaldslífi, þótt miðill geti lesið lokað bréf. Þar þurfi ekki að vera um nokkuð annað að ræða en hlutskyggni miðilsins, sem á bréfinu heldur, dulskynjun hans, sem ekki sanni nokkuð um framhaldslíf, eða jafnvel það, að sjónarhæfileiki mannsins vaxi svo geisilega í miðils- ástandinu, að hann lesi lokað og innsiglað bréf, á sama hátt og menn sjá sannanlega í vissu ástandi gegn um holt og hæðir, líkt og Drauma-Jói gerði, sem próf. Ágúst H. Bjarnason ritaði skemmtilega um á sínum tíma. Svo auðtrúa eru ekki þeir sálarrannsóknamenn, sem nú eru í fararbroddi, að þeir sannfærist af því, þótt miðill lesi lok- að bréf. Sálarrannsóknirnar fást við margt fleira en það, sem beinlínis viðkemur framhaldslífi. Þær hafa leitt í ljós margt um dulardjúp mannssálarinnar, meðal annars stað- reynd fjarhrifanna. Þess vegna er einn höfuðvandinn í sambandi við hugræn miðlafyrirbæri sá, hvort hugurinn, sem á bak við þau stendur, er hugur lifandi jarðnesks manns eða látins, — eða hvorttveggja, sem mér sýnist oft vera líklegast. Þótt það lengi mál mitt verð ég að fá að taka dæmi. Einn frægasti málafærslumaður Breta var Sir Edward Marshall Hall. Frá fyrsta atvikinu, sem gerði hann að spíritista, segir hann á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.