Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 40

Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 40
34 MORGUNN sinna, þar sem tveir eða þrír væru samankomnir í hans nafni, er fyrirheit um myndun slíks takmarkaðs orkusviðs, sem er óbundið tíma og rúmi. Dulræn fyrirbrigði, svo sem lyftingar, eða levitationir, sáramerkingar eða stigmatiser- ingar og kraftaverkalækningar hafa allt af öðru hvoru gerzt innan kaþólsku kirkjunnar öðrum kirkjudeildum fremur, enda er hún stærsta sálfræðilega orkusvið sög- unnar í tíma og rúmi. Prófessor Murphy segir, að orkusvið sé ekki aðeins um- hverfi, heldur einstaklingur og umhverfi, sem verki gagn- kvæmt hvort á annað. Allur vöxtur og gróðrarmáttur er að hans áliti tengdur orkusviðum. Þetta fellur hvorttveggja vel saman við þá reynslu, að batamáttur sjúklinga, sem tvísýnt er um, fer mjög eftir því gagnkvæma andrúms- lofti, sem ríkir milli hans, læknisins og alls umhverfisins. Spítali getur orðið orkusvið með ótrúlegu magni til aft- urbata, en líka hið gagnstæða. Sálfræðingurinn Thouless og lífefnafræðingurinn Wies- ner settu 1947 fram þá hugmynd, að heilinn geymdi ekki minningar, heldur væri aðeins tæki til að sýna í nokkurs- konar línuriti utanaðkomandi áhrif úr efnisheiminum. Ein- hver annar þáttur persónuleikans, sem varla væri hægt að finna betra orð fyrir en sál, eða ef menn ekki vildu það, þá tákna það með hebreska stafnum shin, læsi úr þessu línuriti með ESP, — extra-sensory perception — eða sál- næmi. Á sama hátt notaði shinið eða sálin heilann sem nokkurskonar rofa til þess að setja í gang hreyfingar lík- amans og gerði það með PK — psychokinesis — eða sál- orku. Við hugsanalestur verkaði svo eitt shin á annað án milligöngu heilanna, við skyggni tæki shinið við áhrifum utan að án þess að nota skilningarvitin og heilann sem upptökutæki, og við efnisleg orkufyrirbrigði án efnislegra orsaka, eins og þau að ráða kasti tenings í tilraununum, sem nefndar voru hér áður, verkaði shinið beint á efnið, án þess að nota rofann og heimilistækin, ef svo mætti segja, sem eru í sambandi við hann, vöðvana. Þessir menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.