Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 46

Morgunn - 01.06.1961, Síða 46
40 MORGUNN Sra Kristinn Daníelsson var mikils metinn maður sakir gáfna sinna og mannkosta. Hann var ástsæll af sóknar- bömum sínum í báðum þeim prestaköllum, sem hann þjón- aði, Sandaprestakalli í Dýrafirði og Útskálaprestakalli, og hann naut mikillar virðingar í þjóðfélaginu. Hann var al- þingismaður í þrjú kjörtímabil og forseti sameinaðs Al- þingis á árunum 1914—1917, og mörgum öðrum mikil- vægum trúnaðarstörfum gegndi hann. Sra Kristinn varð einn hinna fyrstu presta á íslandi, sem áhuga fékk fyrir sálarrannsóknamálinu og gerðist spíritisti. Og hann var þann veg gerður drengskaparmað- ur, að hann var fjarri því, að þegja um sannfæringu sína. Eins og hann hafði verið skeleggur baráttumaður á sviði þjóðmálanna, svo reyndist hann baráttumaður og mikill stuðningsmaður spíritismans, bæði með erindaflutningi og ritgerðum. Hann var kominn hátt á áttræðisaldur, er hann tók við forsetastörfum í S.R.F.Í. og ritstjórn Morguns að Einari H. Kvaran látnum, og þá var starfsfjör hans ótrúlegt enn og áhugi brennandi. Sálarrannsóknamálið var honurn „mik- ilvægasta málið í heimi“ og hann helgaði því hinstu starfs- krafta sína í hárri elli. Hann andaðist 92 ára gamall 10. júlí 1953 umvafinn virðingu fjölda manna um allt Island og við frábæra um- hyggju tengdadóttur sinnar, frú Áslaugar Guðmundsdótt- ur. Hann var þá 71 árs gamall stúdent og nærfellt 69 ára gamall guðfræðingur og átti yfir langa og viðburðaríka ævi að líta. Minningu sra Kristins verður vinum hans gott að geyma, og þeir, sem unna sálarrannsóknamálinu, elska minningu hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.