Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 50

Morgunn - 01.06.1961, Side 50
44 MORGUNN ar sent fyrsta manninn út í geiminn og náð honum aftur til jarðar úr þeirri för. Það má að mörgu leyti segja, að sigrar mannsandans séu undursamlegir og dásamlegir á margan hátt — en þó viðsjálir — viðsjálir og jafnvel hættulegir vegna þess, eins og líka guðirnir sögðu fyrir, að þarna hefur ekki reynst vera hið sanna guðseðli manns- ins að finna. Vald höfum við fengið og gert ýmist að þjón- um okkar, eða sjálfir orðið þjónar þess, en ekki fundið í því samsvarandi aukna hugargöfgi né andlegan og sið- rænan þroska — og þá ekki heldur hamingjuna. Fyrir vik- ið erum við kvíðandi og hræddir — stendur beinlínis ógn af þessu öllu saman, hræðumst í rauninni ekkert eins mik- ið nú og sjálfa okkur og það ægivald yfir efninu, sem við höfum öðlazt en kunnum ekki með að fara. Ráð stjórnmálaleiðtoga veraldarinnar út úr þeim ógöng- um sem við nú erum komnir í, eru alþjóðaráðstefnur og samningar milli þjóðanna um friðsamlegri sambúð. Þessi leið hefur gengið grátlega seint og menn eru vondaufir um árangurinn og þó máske ennþá vondaufari um hitt, að hamingja og friður geti nokkru sinni orðið tryggð með samningum ófullkominna og hatursfullra manna og þjóða, enda þótt unnt kynni að verða að gera þá á pappírnum. Hinsvegar er það ráð, sem vitrustu menn þessarar ald- ar og raunar allra alda sjá út úr öngþveitinu, einnig eitt og aðeins eitt, að finna og efla guðdómseðli mannsins, sem guðirnir samkvæmt hinni fomu sögu hafa fólgið í brjósti hans sjálfs. Mér virðist að í því sé hin bjarta framtíðarvon mann- kynsins fólgin, að spámenn og sjáendur og trúarhöfundar aldanna hafa öðlazt opinberun hins mikla leyndannáls guð- anna um hinn raunverulega felustað guðseðlisins, að sá neisti sé fólginn hið innra með manninum sjálfum og að þar verði fyrst og fremst að leita hans og finna. Og þetta þrennt: Guðstrúin, trúin á eilíft eðli mannssálarinnar og framhaldslíf eftir líkamsdauðann og trúin á þroskamögu- leika mannsins bæði þessa heims og annars, er sameigin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.