Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 51

Morgunn - 01.06.1961, Side 51
MORGUNN 45 legur kjarni allra trúarbragða, enda þótt þau leggi mis- jafna áherslu á hvort þessara þriggja atriða, nefni guðinn ólíkum nöfnum og hafi sína sérstöku siði og kenningakerfi. Þetta er hinn þríeini kjami, sem í rauninni öllu máli skipt- ir. En hin mikla harmsaga trúarbragðasögunnar er þessi að í stað þess að leggja alla áherzlu á þennan meginkjai-na, er og hefur jafnan verið gert mest úr hinu, sem sundrar og aðskilur. Jafnvel kristnu trúna, sem í eðli sínu er ein og byggð á opinberun Guðs í Kristi, hafa menn klofið um aukaatriði og tilbúnar mannasetningar í margar kirkju- deildir og óteljandi sértrúarflokka, sem fjandskapast inn- byrðis og telja hverir aðra villutrúarmenn og jafnvel börn eilífrar glötunar. Þessi litli heimur okkar hér á jörð, hann er nú greindur, ekki aðeins í fjandsamlegar þjóðir og flokka vegna mismunandi skoðana í stjórnmálum og keppn- innar um yfirdrottnun og völd, heldur er hann einnig greindur í fjandsamlega hópa vegna mismunandi kenn- inga og leiða, enda þótt takmarkið, kjarninn, sé einn á báðum þessum sviðum, allherjarbi’æðralag, lífsauðgun og lífshamingja allra manna. Sálarrannsóknafélagið sem slíkt heldur ekki fram nein- um sérskoðunum hvorki í stjórnmálum né heldur í trú- málum. Það er öllum opið. Þangað er öllum frjálst að leita. Ekkert er fjær okkur en að gera lítið úr gildi trúar- innar né þeim þríeina kjarna trúarbragðanna, guðstrúnni, eilífðartrúnni og trúnni á andlegan þroska mannsins og fullkomnun bæði þessa heims og annars. En við spíritistar viðurkennum framhaldslífið sem staðreynd, bæði sögulega og raunverulega, en teljum það ekki vera aðeins óljóst trúaratriði, sem menn séu algjörlega frjálsir að viður- kenna eða hafna af því að það sé bara trú og auk þess sund- urleit og ósamhljóða í veigamiklum atriðum. Við trúum því, að það að Kristur birtist lærisveinunum hvað eftir annað eftir líkamsdauðann, talaði við þá, leyfði þeim jafn- vel að þreifa á upprisulíkama sínum og gaf að lokum þessa afdráttarlausu yfirlýsingu: Ég lifi og þér munuð lifa, —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.