Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 56

Morgunn - 01.06.1961, Side 56
Skýrir fjarhrifatilgátan þetta? ★ Fjölmargt það af sálrænum fyrirbærum miðlanna, sem menn kalla „sannanir" fyrir framhaldslífi, sannar elckert um líf eftir dauðann eða samband við látna menn. Fyrir- brigðin kunna allt um það að stafa frá látnum mönnum, en þau bera í sjálfum sér enga sönnun fyrir, að svo sé. Mörg þeirra má með eins miklum rökum skýra sem fjar- hrif frá lifandi mönnum, fengin úr huga þeirra, sem með miðlinum eru. Verða þá öll hugræn miðlafyrirbæri skýrð með tilgát- unni um fjarhrif? Verða þau öll þannig skýrð, að dulvit- und miðilsins hafi sótt vitneskjuna, sem orðsendingarnar af vörum hans gefa til kynna, í hug jarðneskra manna, einkum fundannannanna, sem með miðlinum sitja? Engan veginn. Sumar orðsendingar af vörum miðla, er tjá sig koma frá framliðnum mönnum, verða alls ekki skýrðar þannig. Sumar þessar orðsendingar verða ekki á annan hátt eðlilega skýrðar en svo, að látnir menn standi þeim að baki. Og það er á þessum sönnunargögnum, sem spíritisminn reisir þá staðhæfingu sína, að sannað verði að telja, að látinn lifi. Að sjálfsögðu geta sum svonefnd miðlaskeyti, sem skýra má með fjarhrifatilgátunni, engu að síður stafað frá látnum mönnum, en beinar sannanir fyrir því felast ekki í þeim. Hér fara á eftir frásagnir af nokkurum atriðum, sem a. m. k. er erfitt að skýra svo, sem þar hafi verið um fjai'- hrif frá lifandi mönnum að ræða, a. m. k. ekki frá þeim mönnum, sem miðilsfundina sátu. En hitt er ekki leyfilegt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.