Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 65

Morgunn - 01.06.1961, Síða 65
M O R G U N N 59 fóðrað marglitum pjötlum, og bláu skrautmyndirnar á gólfdúknum. Það var eins og herbergið væri þrungið þess- um þunga andardrætti mannsins í rúminu. Mér leið svo illa vegna mannsins, að ég fór að gráta. En maðurinn sýndist engan gaum gefa mér. Nú sneri ég afturvið í gegn um húsið og kom í eldhúsið. Þar var hópur af konum að raða á diska kökum og brauð- sneiðum, og töluðu konumar lágt saman. Lávaxin miðaldra kona grét. Hún var umkringd vinum og ættingjum, sem voru að hugga hana. Draumurinn hlýtur staðfestingu Þegar mig dreymdi þennan draum, var ég í klaustri í Toronto. Á næsta degi var herbergisfélagi minn, Éolanda Gervais frá Quebeck, kölluð heim til sín, þar sem faðir hennar hefði veikzt skyndilega. Skömmu sðar andaðist faðir hennar af þessum veikindum. 1 júlímánuði þetta sama ár fékk ég að heimsækja þessa vinkonu mína. Og þar þekkti ég óðara staði og fólk, sem ég hafði aldrei augum litið fyrr. I herberginu, sem ég svaf í, var þessi blái dúkur á gólfi. Rúmteppið, sem ég hafði séð í draumi mínum, lá þar á stólbaki. Móðir Yolöndu var dökkklædda konan, sem ég hafði séð í eldhúsinu, og af mynd af föður hennar þekkti ég aftur manninn, sem ég hafði séð liggja sjúkan í rúmi sínu. Ég var 10 ára gömul og vissi ekki, hvað ég ætti að taka mikið mark á þessu öllu saman. En þegar ég varð fyrir hliðstæðri draumreynslu síðar, fór ég að spyrja og hugsa. Og þá gerði ég þá uppgötvun, að spádraum með svarta vagninum og hestunum fjórum, hafði fólk í minni ætt dreymt margsinnis og löngu, löngu fyrr. Upphafsins verður fyrst vart í sögu O’Connellættarinn- ar á Irlandi á dögum Cromwells, þegar Rickart O’Connell biskup í Kerr leið píslarvættisdauðann á flótta í svörtum vagni árið 1652. Árið 1653 var Maurice O’Connell, bróðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.