Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 70
64 MORGUNN ig misst litlu Sharon sína úr slæmri liðagigt, sem mjög hafði reynt á hjarta hennar. Einu sinni enn hafði svarti vagninn boðað skelfingaratburð. í hótelinu í Nevada Næst vitjaði mín þessi ógnandi draumur í Las Vegas í Nevada í apríl 1955. Við hjónin dvöldumst þar í mánaðar- leyfi. Allan daginn hafði hitinn verið svo gífurlegur, að það var sem maður gleypti eldsloga, þegar maður andaði að sér. Loftið var fullt af þurrum sandi, svo að manni varð erfitt að hreyfa sig. Og til þess að gera allt enn verra, voru gistihúsin yfirfull af gestum. Við leituðum og leit- uðum, unz við fundum dvalarstað í útjaðri bæjarins. Þegar við ókum að húsinu var eigandi þess, Campell að bagsa við að lyfta loftkælara upp í glugga. Við vorum naumast komin inn í herbergi okkar, þegar ég varð yfir- komin af þeim þunga leiða og eirðarleysi, sem ég verð oft vör við, áður en mig dreymir svarta vagninn. Það var komið fram yfir miðja nótt, er mér tókst loks að festa svefn, og þá þegar dreymdi mig að svarti vagn- inn næmi staðar fyrir framan hús Campbells. Allt fór að venju, ég fór út úr vagninum, leið í gegnum veggina, unz ég nam staðar fyrir framan rúm Campbells. Næsta kveld fór ég að herbergjum húsráðenda til þess að biðja um hrein handklæði. Hjónin buðu mér inn, og er ég kom inn í herbergið, sló út á mér köldum svita. Það var eins og ég missti meðvitund, kom ekki einu sinni fyrir mig nafni mínu í svipinn. Ég var á valdi draumsins og þeirra ógna, sem hann hafði áður boðað. Einhvem veginn komst ég út og hafði þá stamað því út úr mér við herra Campbell, að hann skyldi fara var- lega í það, að lyfta kælitækjum í þessum hita. Ég var geisilega hrædd, meðan ég sagði þetta við manninn, en segið þið mér, hvernig væri um ykkur sjálf, ef þið væruð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.