Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 11

Morgunn - 01.06.1965, Síða 11
MORGUNN 5 En mín sál var þó kyr, því að kraftanna flug eins og kyrrasta jafnvægi stóð, og mér söng einhver fylling í svellandi hug eins og samhljóða gullhörpu-ljóð. Þetta er hin tímalausa skynjun mannsins í æðra veldi, undursamleg reynsla, sem tiltölulega fáum er gefin, og um leið innblástur æðri vizku og kraftar. Þessu er örðugt að lýsa með orðum. Það verður aðeins fundið á stærstu stund- um ævinnar. Flestar okkar skynjanir eru aftur á móti bundnar tíman- um og áhrif þeirra mótast að meira eða minna leyti af for- tíð okkar og framtíðarhorfum. Og fyrir vikið er okkur feng- ið vald á því að allmiklu leyti, hvers konar hugblæ hin líð- andi stund vekur hið innra með okkur. Ýmislegt í fortíð okkar, sem við hefðum getað komið í veg fyrir eða breytt, verður þess þráfaldlega valdandi, að við getum ekki notið þess, sem líðandi stund vill gefa okkur. Og á sama hátt geta áhyggjur, vonleysi og svartsýni á framtíðina eyðilagt unað og gleði augnabliksins. Vegna þess, að í huga mannsins lykja jafnan fortíð hans og framtíð um augnablik líðandi stundar og vegna þess, að maðurinn hefur átt sjálfur drýgstan þátt- inn í því að skapa fortíð sína, og að viðhorfið til framtíðar- innar er einnig að miklu leyti á hans valdi, þá má með mikl- um sanni segja, að við séum sjálfir mótendur hvers augna- bliks ævinnar og um leið smiðir okkar eigin gæfu eða van- gæfu. Enn er þó ekki nema hálfsögð saga. Endurminningar for- tíðarinnar bæði einstaklings og mannkynsins alls, samfara gjöf hins talaða og ritaða máls og viðhorfið til framtíðar- innar, sem birtist í vonum og trú, þetta er það, sem mótar og mótað hefur ekki aðeins persónuleika einstaklingsins, heldur alla menningu og framvindu mannkynsins. Ef við ekki skynjuðum tímann á þann hátt, að muna fortíðina og trúa á framtíðina, hefði menningin, eins og við skiljum það orð, ekki getað átt sér stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.