Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 25

Morgunn - 01.06.1965, Síða 25
MORGUNN 19 Drayton Tomas spurði hann, hvort hin löngu liðna fortíð væri þeim jafn lifandi í minni og það, sem skeð hefði í gær, fékk hann þetta svar: ,,Ég get séð hana jafn greinilega, ef ég vil og kæri mig um.“ Það er gaman að bera þetta svar saman við tilraunir dr. W. Penfield, sem með því að snerta vissar frumur i heila lif- andi manna með rafmagnaðri nál, gat látið þá þylja ákveðn- ar endurminningar úr ævi sinni um atburði, sem voru löngu liðnir og þeim gleymdir. Af þvi dró hann þá ályktun, að öll ævi mannsins væri geymd í heilafrumunum, líkt og á grammófónplötu eða segulbandi. Með því að snerta frumu með segulnálinni var plötunni hleypt af stað, og gömul minning kom fram ljóslifandi eins og verið væri að segja frá því, sem gerzt hefði fyrir lítilli stundu. — Ef þessi hæfi- leiki er fyrir hendi í framhaldslífinu, þannig að persónuleik- inn eigi jafnan greiðan aðgang að öllum minningum sínum að vild, er þar með hin andlega ellihrörnun með öllu úr sögunni. Það er svo annað mál, að tilraunir dr. Penfields hafa við áframhaldandi tilraunir ekki reynzt jafn haldgóðar og ætl- að var í fyrstu. 3. Það, að vitundin sé óskipt eftir dauðann, bendir á, að við eigum fullkomnari reynslu fyrir höndum. Ef við á annað borð aðhyllumst þá tilgátu, að í því lífi, sem við tekur eftir líkamsdauðann, sé aðskilnaður dagvit- undar og undirvitundar úr sögunni, þannig að persónuleik- inn spanni yfir alla vitundina, þá skilst okkur, að við það muni stórum aukast þroskamöguleikarnir — jafnvel þótt við verðum að játa, að það sé örðugt að gera sér nægilega ljósa grein fyrir því, hvílík þroskasvið þá kunni að opnast. Niðurstaða þess, sem rætt hefur verið hér að framan er í stuttu máli sú, að það sem líkur benda til að lifi af líkams- dauðann, er „ég“ eða persónuleiki mannsins með sérkenn- um sínum, minningum og þeim þroska, sem hann hefur náð í jarðlífinu. Lífssaga einstaklingsins hér á jörð sýnir að visu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.