Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Page 27

Morgunn - 01.06.1965, Page 27
Ævar R. Kvaran: Veggur fordómanna. Erindi flutt á fundi Sálarrannsóknafélags Islands ]>. 23. nóv. 196Jf. ☆ Þegar þess er gætt, að afi minn, Einar Hjörleifsson Kvar- an, hóf fyrir tæpum 60 árum brautryðjandastarf sitt fyrir málefni það, sem þetta félag helgar krafta sina og var for- seti þess fyrstu 20 árin, eða frá 17. desember 1918 og til dauðadags 21. maí 1938, þá munuð þið skilja, að mér er það ánægjuefni að standa hér og flytja erindi. Fyrir baráttu hans og hins stór-merka kennimanns próf. Haraldar Níelssonar og annara góðra manna, er hafa haldið henni áfram, hefur tekizt að gjörbreyta viðhorfi þjóðarinnar til sálarrannsókna. ,,Draugafélagið“, sem blaðið Þjóðólfur nefndi svo, hefur orðið furðu lífseigt. Þó varð til dæmis einum manni svo um fyrstu tilraunafundi þess, að hann efndi til tveggja opin- berra fyrirlestra í Reykjavík til þess að andmæla þessum „ósóma“. Fullyrti hann, að þetta samband væri engan veg- inn við framliðna menn, heldur við djöfla og púka, og var þeirri skýringu tekið tveim höndum af vissum dagblöðum í Reykjavík. Svo gersamlega hefur þessi andstaða gegn sálarrannsókn- um verið unnin fyrir gýg, að nú á tímum eru Islendingar taldir í hópi frjálslyndustu þjóða heims í þessum efnum. Vitanlega á spiritisminn ennþá sína hatrömmu andstæð- inga, en þeir fara sér hægar en fyrr meir, því nú er svo komið, að þeir eiga á hættu að verða sér til athlægis. Því fer þó fjarri, að hér hafi unnizt einhver fullnaðar- sigur í baráttunni fyrir þessu merka málefni. Þótt opinber andstaða hafi að vísu hjaðnað, þá hefur, með örfáum und-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.