Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 34

Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 34
28 MORGUNN af hatursfullum árásum og hins vegar af næstum takmarka- lausri aðdáun. Ég mun nú greina nokkuð frá ýmsu því, sem almennt einkenndi hæfileika þessa mikla miðils. Oft fóru húsgögn að titra, þegar Home kom inn í herbergi og stundum fóru kertaljós að blakta eða bera minni birtu. Hann hóf aldrei fundi með neins konar sálmasöng eða öðru þess háttar; hann reyndi aldrei að skapa neinn sérstakan hugblæ, eins og ýmir aðrir miðlar telja nauðsynlegt. Þvert á móti, bað hann menn að rabba um hvað eina, sem þeim dytti í hug. Kraftmeiri undur komu sjaldan nema þrenns konar fyrir- bæri færu á undan. Hið fyrsta var titringur í borðinu, sem setið var kring um. Þegar krafturinn var mikill, náði titr- ingurinn til gólfs og veggja, svo að allt herbergið nötraði. Annað var það, að högg heyrðust úr öllum áttum — ofan, neðan og allt um kring, og ef um það var beðið, staðfærði þetta sig, svo það mátti finna, engu síður en heyra. Hið þriðja var kaldur gustur, sem blés í gegn um herbergið, svo að hrollur fór um kulvíst fólk. Eftir að þetta hafði gerzt, gat allt mögulegt komið fyrir. Hlutir sveimuðu í lausu lofti, hendur líkömnuðust í lýsandi skýjum, borðdúkar voru dregnir af borðum, bjöllur hringdu, þótt enginn hreyfði þær, og bundnir voru hnútar á vasaklúta fyrir framan augun á eigendunum. Og þegar krafturinn var mestur, var ekki nóg með að stólum, skrifborðum, legu- bekkjum og jafnvel píanóum væri lyft frá gólfi, heldur voru léttari húsgögn sett upp á þau. Stundum heyrðist hljómlist og ekkert síður þótt ekkert hljóðfæri væri nálægt, en vana- lega voru höfð til taks í herberginu harmonikur eða gítarar, og stundum var þá leikið á þessi hljóðfæri, hvort sem Home hélt á þeim í annari hendi eða alls enginn. Meira að segja svifu hljóðfærin um meðan leikið var á þau, frá einum fund- armanni til annars, og viðstaddir voru frá sér numdir af að- dáun yfir því, hve breytilega var á þau leikið. Stundum var þeim sagt hver léki, en stundum ekki. Hljómlistinni var oft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.