Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 36

Morgunn - 01.06.1965, Side 36
30 MORGUNN um. Hin ástæðan og sú veigameiri var, að allt frá byrjun reyndi Home það, sem enginn miðill hefur gert, hvorki fyrr né síðar, en það var það, að hann reyndi að þroska sig þannig, að mögulegt yrði að láta fyrirbrigðin gerast í björtu. Enda tókst honum það. Hann fann réttilega til yfirburða sinna á þessu sviði og átti það til að gera gys að þessum klaufum, sem engum árangri næðu, nema í dimmu herbergi með hjúpuðu horni. Særði hann starfsbræður sína marga með þessu tillitslausa háði, enda varð hann aldrei vinsæll meðal þeirra, þótt hann eignaðist marga góða vini. Hann benti á það, að þar sem dimmt væri, væri gefinn möguleiki til svika. Varla þarf að taka fram, að mikið var um skilaboð frá öndum á fundum Homes og lagðar fyrir þá spurningar, eins og algengt er hjá öðrum miðlum. Það sem gerði Home svo vinsælan hjá vinum og stuðningsmönnum voru vitanlega hæfileikar hans og ekki síður hve töfrandi elskulegur hann gat verið. 1 bréfi til hans segir Clark biskup meðal annars: „Þú átt þá ánægjulegu fullvissu, að.vita þig hafa verið tæki til þess að færa óteljandi sálum hugsvölun og gleði; þú hefur orðið orsök þess, að iíf sumra hefur gjörbreytzt; þú hefur gjört björt þau heimili, er áður voru dimm.“ Vitanlega voru margir fullir tortryggni, en allur þvættingur um lýsandi málningu, vír-fjaðrir, vaxhendur og sprota, þagnaði algjör- lega við eina athugasemd, sem ekki var hægt að svara: Ef hann var sjónhverfingamaður, hvar geymdi hann þá útbún- að sinn? Lítill hópur fróðra manna, sem ekki var haldinn illvilja, hafði sérskoðun á honum. Þessir menn hneigðust helzt að þeirri hugmynd, að um ómeðvitandi blekkingar væri að ræða. Blekkingar, sem framkvæmdar væru þegar hann væri í dái og miðillinn gæti því ekki borið ábyrgð á. Home fannst þessi skýring ákaflega heimskuleg og fráleit. Það, sem hann sjálfur sagði og marg endurtók, var þetta: ,,Ég hef aldrei haft minnsta vald yfir þessum fyrirbrigðum, hvorki til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.