Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 39

Morgunn - 01.06.1965, Síða 39
MORGUNN 33 frægu rannsóknir á Home, virtist ákaflega hóflegt. „Spiri- tualistarnir," sagði hann, „skýra frá herbergjum og hús- um, er hafi skolfið af yfirnáttúrlegum öflum, jafnvel sum til skemmda. Vísindamaðurinn biður aðeins um það, að dingull verði settur af stað, þegar hann er í lokuðum glerkassa ... Spiritualistarnir segja frá því, að þung húsgögn hafi verið hreyfð úr einu herbergi í annað, án þess að nokkur mann- legur máttur hafi komið þar nærri. En vísindamaðurinn ... hefur rétt til að efast um nákvæmni þeirra, er rannsökuðu það, ef sama afl getur ekki hreyft vísinn á tæki hans um svo sem eina gráðu.“ Tæki Crookes voru rafmagnsmælir (galvanometer), hita- mælir og harmonika, er látin var í eins konar búr, sem var vafið einangruðum koparvír, þá var lítil handbjalla, raf- segull, straummælir og fjaðravigt fest við borðið til þess að mæla þyngdarbreytingar. Benti Crookes á í þessu sambandi, að tæplega væri þess að vænta, að Homes dáleiddi áhöldin. Hann bauð síðan mörgum völdum mönnum úr hópi vísindamanna að vera við og sjá hvernig þessar tilraunir hans færu fram, en næstum allir neituðu boðinu, þegar í stað. Varð hér enn fyrir hinn öflugi veggur fordómanna. Engan fulltrúa gat hann t.d. fengið frá konunglega vísindafélaginu til að vera viðstaddan eina einustu tilraun. Crookes, sem vitanlega varð sárgramur, kallaði þetta bæði kæruleysi og heigulshátt. Hann varð að bíða allt til ársins 1882, er Sálarrannsóknafélagið brezka var stofnað, eftir félagi, sem vildi gefa þessum hlutum gaum. Mjög langt mál hefur verið skrifað um tilraunir Crookes, og er ekki tími til þess að rekja það hér. Aðeins skal þess getið, að það var ekki laust við að andúðin, sem greip um sig í flokki vísindamanna, væri næstum angistarblandin, þegar þeir lásu það, að þessi merki vísindamaður staðfesti tilveru nýs, áður óþekkts afls, sem með einhverjum hætti væri tengt hinum mannlega líkama, og hann kallaði til hægðarauka sál- arlegt afl. Af öllum þeim mönnum, sem slíkum eiginleikum væru gæddir, væri herra Home merkilegastur. Kraftur herra 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.