Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 40
34 MORGUNN Homes væri það mikill, að hann fengi jafnvel staðizt hin eyðandi áhrif Ijóssins, enda hefðu allar tilraunir þeirra farið fram í fullri birtu. Fyrst skýrði Crookes frá mörgum miðilsfundum 1. júlí 1871 í „Quarterly Journál of Science“, en hann var meðrit- stjóri þess tímarits, og seinna í bæklingnum „Rannsóknir á fyrirbrigðum nútíðar-spiritualisma.“ Hann var oft vottur að lyftingum. Kvað hann Home vanalega fara upp frá gólf- inu með hægu svifi. En það er bezt að gefa William Crookes sjálfum orðið um stund; hann skrifaði meðal annars: „Eitt sinn fór hann út á gólfið þar sem var autt pláss. Hann stóð þar í eina mínútu þegjandi; þá sagði hann okkur, að hann væri að lyftast. Ég sá hann fara hægt upp á við ... og þannig var hann kyrr um það bil sex þumlunga upp frá gólfi í nokkrar sekúndur, síðan seig hann hægt niður aftur. Þegar þetta skeði, hreyfði sig enginn úr sæti sínu. I annað skipti, þegar ég var á fundi hjá honum, lyftist hann 18 þumlunga frá gólfi, og ég strauk höndum mínum undir fætur hans og i kringum hann og yfir höfuð hans á meðan hann var á lofti. I nokkur skipti lyftist Home og stóllinn, sem hann sat á, og stundum kippti Home fótunum upp á stólsetuna og hélt upp höndum, svo að við gætum vel séð hvorttveggja. 1 slík- um tilfellum hef ég alltaf farið niður á gólfið, athugað og þreifað á öllum fjórum fótum og gengið úr skugga um, að þeir væru allir á lofti samtímis, en fætur Homes á stólset- unni. Stundum kom það fyrir — að vísu sjaldnar — að lyft- ingarkrafturinn færðist yfir á þá, sem næstir honum sátu. Einu sinni var konunni minni lyft upp frá gólfinu í stólnum, sem hún sat á.‘“ Um líkamningar segir Crookes svo frá meðal annars: „Á miðilsfundi, sem herra Home hafði heima hjá mér, gerðist það eitt sinn, að gluggatjöldin, sem voru um átta fet frá herra Homes, sáust hreyfast. Dimma, skuggakennda, hálfgagnsæja veru, sem líktist manni, sáu allir, er viðstaddir voru, standa nálægt glugganum, veifandi gluggatjaldinu með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.