Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 52

Morgunn - 01.06.1965, Side 52
46 MORGUNN azt svo í þilinu á örfáum mínútum, að ekki hefði orðið unnt að bjarga húsinu. Þegar slökkviliðsmönnunum hafði tekizt að ganga frá öllu á öruggan hátt, var klukkan aðeins rúm- lega hálftólf. Við hjónin fórum að ræða um það okkar í milli, hvað litlu hefði munað, að heimili okkar hefði orðið eldinum að bráð og um þá heppni, að við skyldum hafa verið á fótum og þess vegna orðið eldsins vör í tæka tíð. Minntumst við þá og fund- arins hjá Hafsteini miðli í Reykjavík, þar sem við vorum beðin að hafa sérstaka gát á deginum 10. ágúst. Gerðum við okkur þá og jafnframt grein fyrir því, að vegna hnattstöð- unnar hefst 10. ágúst á Islandi fjórum klukkustundum fyrr en hér hjá okkur. Þar var því hinn 10. ágúst byrjaður fyrir tveimur og hálfri klukkustund. Og sannarlega hafði rætzt betur úr öllu en á horfðist og þessi nýbyrjaði dagur því orðið mesti happadagur fyrir mig og fjölskyldu mina. Ég hef að vísu stiklað á stóru og aðeins sagt lauslega frá því, sem á þessum miðilsfundi gerðist. En því, sem skeði hér á heimiii mínu að kvöldi þess 9. ágúst, sem raunar var 10. ágúst á Islandi, hef ég lýst eftir beztu getu. Yður er velkomið að birta frásögnina í tímariti yðar, eða hluta af henni, og ef þér óskið nánari upplýsinga, er mér ljúft að greiða götu yðar. Með beztu kveðjum. KONRÁÐ ADOLPHSSON 208 White Street, Salisbury, Maryland U.S.A. Þessa greinargóðu frásögn þykir mér rétt að birta. Hún gefur óneitanlega í skyn, að stundum kunni að vera unnt að lyfta ofurlítið tjaldskör fortíðarinnar og sjá, að vísu í óljósri mynd, það sem í vændum er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.