Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 57

Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 57
MORGUNN 51 handleggi hans, en brá heldur en ekki í brún, er ég fann fingur mína smjúga í gegn um hina þi’eklegu vöðva, líkt og ég tæki um mjúkan svamp. En í sama vetfangi grípur þessi undarlegi gestur um handleggi mína slíkum heljartökum, að ég kiknaði við, og kastar mér aftur á bak í fang félaga minna svo hart, að við hefðum allir dottið, ef það hefði ekki bjargað, að við hrukkum skáhallt upp að veggnum og varði það okkur falli. En það er af þessari furðuveru að segja, að hún snaraðist framhjá mér, opnaði hurðina að Sigríðarstöð- um upp á gátt og hvarf þangað inn án þess að loka á eftir sér. Hvorugur félaga minna sá þessa veru, aðeins ég einn. Hins vegar sáu þeir, þegar opnuð var hurðin að Sigríðar- stöðum. Við ræddum um þennan kynlega viðburð um stund, og enginn okkar virtist geta fyllilega áttað sig á því, sem fyrir hafði komið. Svo óvænt varð það. Og sjálfur fann ég til engra eymsla í handleggjunum eftir þessi heljartök. Þegar við læddumst til baka eftir ganginum, stóð hurðin að Sigríðarstöðum enn galopin. Þar bjuggu tvær skólasyst- ur okkar, Þóra Brynjólfsdóttir frá Seyðisfirði og Ingibjörg Einarsdóttir frá Fjallsseli í Fellum. Þegar þær sáu okkur vera þarna svona seint á ferð, kölluðu þær fram til okkar og spurðu, hvað slík ósvífni og dónaskapur ætti að þýða, að rífa opnar stofudyr þeirra, eftir að þær væru háttaðar og allir ættu að vera setztir að fyrir löngu. En við sórum og sárt við lögðum, að við værum saklausir af þeim glæp. Hins vegar kvaðst ég hafa séð einhvern mann opna hurðina rétt áðan og ganga rakleitt inn til þeirra. Þær neituðu harðlega, að nokkur hefði komið inn til þeirra, en séð með eigin augum hurðina opnast, því þær hefðu ekki verið sofnaðar. ,,Eða kannske þið viljið koma inn og leita af ykkur allan grun?“ sögðu þær háðslega og í stríðni. Og satt að segja létum við ekki bjóða okkur það tvisvar, enda taldi ég rétt að ganga úr skugga um þetta, því að ég sá manninn fara rakleitt inn til þeirra. Þetta var fljót- gert. Við litum inn í klæðaskápinn og gáðum undir rúmin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.