Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 67

Morgunn - 01.06.1965, Side 67
MORGUNN 61 orða, að maðurinn hafi eða eigi sál, í stað þess að segja blátt áfram, að hann sé sál. Hollt er að hafa það í huga, að svo að segja allar rann- sóknir vísindanna á raunveruleikanum á hvaða sviði sem er, hafa leitt til þess að kollvarpa skoðunum, sem áður voru rót- grónar í hugsun alls almennings. Eðlisfræðingarnir byrjuðu á því að halda, að efnið væri einhverjar óbreytilegar agnir, en nú eru þeir komnir að raun um, að það er nánast orka eða rafmagnshnyklar, sem fremur á skylt við flóknustu stærð- fræði en fast efni. Og heimspekin er komin út á þær brautir, að hin gömlu hugsanaform komast þar ekki að. Og þess vegna er það, að með því að halda dauðahaldi í þá þekkingu eina, sem hin venjulegu skynfæri veita okkur, komumst við ekki langt í þekkingu á lífinu eftir dauðann. Grein þessi er lauslega þýdd úr bókinni The Expansion of Awareness eftir Arthur W. Osborn. Sveinn Víkingur. Til lesendanna. Þar sem aðalfundur Sálarrannsóknafélagsins fyrir þetta starfsár hefur enn ekki verið haldinn, er ekki unnt að birta ársreikninga félagsins í þessu hefti Morguns. Þeir munu birt- ast í desemberheftinu. Ennfremur vil ég endurnýja þau vinsamlegu tiimæli min til þeirra, sem orðið hafa fyrir dulrænni reynslu í vöku eða draumi, sem þeir telja sérstaklega eftirtektarverða, að senda mér um það skilmerkilegar frásagnir. Ég tel það bæði skyldu og ávinning, að varðveita slíkt frá gleymsku og glötun. Jafn- framt óska ég leyfis til þess að mega birta þær frásagnir, sem mér virðast vel til þess fallnar, en aðrar munu verða varðveittar í skjalasafni félagsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.