Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 71

Morgunn - 01.06.1965, Side 71
MORGUNN 65 Þannig varð hinn síðari draumurinn raunsönn forspá þess, sem síðar kom fram, ekki aðeins varðandi strandið sjálft, heldur og hitt, að brimið jókst og bátinn braut, þegar á leið daginn. Hver blés í flautuna? Veturinn 1920 var ég háseti á mótorbátnum ,,Venus“ frá Hafnarfirði. Bátur þessi var 25 tonn að stærð, gott skip og fallegt. Yfir vélarrúmi var reisn eða kappi, sem kallað er, og upp á honum stýrishúsið, sem bæði var stórt og rúmgott. Framanvert við stýrishúsið var gengið niður í vélarrúmið, en niður í káetu var gengið um dyr aftast á skipinu. Talrör lá úr stýrishúsi niður í vélarrúmið, og voru flautur við báða enda þess. Gátu því skipstjóri og vélstjóri auðveldlega flaut- að hvor á annan og talazt við í gegnum rörið, ef þurfa þótti. Þennan vetur var skipstjóri á ,,Venusi“ Tómas Guðnason, en vélstjóri Hans Friðriksson. Sváfu þeir báðir í káetunni. Útgerðinni var þannig háttað, að við rerum með línu frá Sandgerði, án þess þó að hafa bækistöð í landi. Komum við venjulega inn á Sandgerðishöfn kl. 4—8 að kvöldi, gerðum þar að aflanum og söltuðum hann niður í lest skipsins. Síðan beittum við línuna um borð, ef veðurútlit var sæmilegt, og því næst lagt af stað í næsta róður síðari hluta nætur. Eftir að vinnu lauk, var jafnan einn háseti á vakt 2—3 klukku- stundir hver. Skiptust hásetar á um að vaka. Nótt eina í febrúar var ég á vakt. Klukkan var um það bil tvö, veður gott og sat ég frammi í hásetarúmi og var að lesa. Veit ég þá ekki fyrri til en ég heyri blásið í flautuna, hvellt og hátt. Kom mér þetta harla undarlega fyrir, að blásið var um miðja nótt, hleyp upp stigann og horfi út. En þegar ég verð einskis var, fór ég aftur niður stigann. En ekki er ég setztur niður, þegar flautað er í annað sinn. Þetta var ekki einleikið. Brá ég því við, fór upp stigann og gekk aftur eftir þilfarinu. Kom mér helzt í hug, að Hans, sem var mesti æringi, kynni að hafa blásið í flautuna til þess að hræða 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.