Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 74

Morgunn - 01.06.1965, Síða 74
68 MORGUNN hurðina og fara fram á ganginn litla stund til þess að jafna mig. En ekki er ég fyrr kominn framfyrir en ég sé hurðina að stofunni, þar sem Jón lá, opnast, og vökukonuna koma þaðan út. Við skiptumst á orðum, og ég spurði hana, enda þótt ég þyrfti ekki að spyrja: ,,Er hann Jón dáinn?“ „Já, hann skildi við i nótt, og ég er að koma frá því að búa um líkið.“ Þennan draum hef ég skrifað eftir munnlegri frásögn Karls. Ég hef ekki haft tækifæri til þess að sýna honum handritið, en ég vona, að rétt sé farið með í öllum höfuð- atriðum. Ef eitthvað er þar rangt hermt, sem máli skiptir, bið ég afsökunar á því, og er fús að leiðrétta það í næsta hefti Morguns. Þessi draumur er að því leyti eftirtektarverður, að hann er að öðrum þræði sanndreymi, en að hinu líkingadraumur. Beinagrindin er hér aðeins líking eða táknmynd dauðans, mynd, sem algengt er — og hefur lengi verið — að nota til þess að tákna þetta fyrirbæri. Karli finnst í draumnum, að beinagrindin stefni að sér og þykist takast á við hana í rúmi sínu. Þarna virðist koma fram á myndrænan hátt sá óljósi beygur við dauðann, sem fólginn er í sálardjúpi svo að segja hvers einasta manns og meðvitundin um það, að hann verði ekki umflúinn og allir menn hljóti að takast á við hann með einhverjum hætti að lokum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.