Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 77

Morgunn - 01.06.1965, Síða 77
MORGUNN 71 Síðan kvöddust þau. Hún kvað sér hafa fallið þungt að segja forsetanum frá þessu. „En ég gat ekki annað, úr því hann spurði, því ég sá þetta alveg greinilega." Þessi forsögn rættist, eins og kunnugt er. 1 næstu forsetakosningum, sem voru mjög tvísýnar, sagði hún fyrir sigur Trumans, og var sú spá hennar birt í blöð- unum. Truman sigraði og þakkaði raunar frú Dixon að verulegu leyti sigur sinn, og urðu þau vinir upp frá því. Má og vera, að spádómurinn hafi haft nokkur áhrif á úrslit kosn- inganna. Eigi að síður er forspáin athyglisverð. Langsamlega mesta athygli vakti það þó, er frú Dixon sá fyrir morðið á Kennedy forseta hinn 22. nóv. 1963: Löngu áður, eða hinn 27. október 1960, birtist í einu víðlesnasta blaði Bandaríkjanna, spádómur frú Dixon um það, að í þeim forsetakosningum, sem þá fóru í hönd, mundu demokratar sigra, en að hinn kjörni forseti (Kennedy) mundi þó ekki sitja að völdum allt kjörtímabilið. Mundi því valda annað hvort slys eða morð. Daginn áður en Kennedy var myrtur, var frú Dixon að aka bíl sínum um götur Washingtonborgar. Með henni voru tvær háttsettar konur, önnur gift starfsmanni í sendiráði Frakka. Þegar þær voru í námunda við forsetabústaðinn, stöðvar frúin bíl sinn mjög skyndilega. Konurnar urðu hræddar og spurðu hvort nokkuð væri að. En frú Dixon svaraði engu, sat við stýrið eins og í djúpri leiðslu. Þegar hún rankaði við sér, sagði hún við konurnar. ,,Ég hef séð óttalegan atburð. Kennedy forseti verður myrtur á morgun. Og ég verð að reyna að aðvara hann þegar i stað.“ En það var um seinan. Forsetinn var þegar lagður af stað í flugvél sinni til Texas, og mundi ekki koma þangað fyrr en næstu nótt. Og eldsnemma næsta morguns ætlaði hann að halda flugferðinni áfram til Dallas. Frú Dixon reyndi með öllu móti að ná sambandi við föru- neyti forsetans á hótelinu í Forh Worth í Texas. En henni tókst það ekki. Símastúlkan lofaði að vísu að reyna að koma boðum frá henni áleiðis, en taldi þó sára litlar iíkur á því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.