Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 78
72 MORGUNN það mundi takast. Enda varð sú raunin á. í hinum opinberu skýrslum leyniþjónustunnar um morðið á forsetanum, er þess getið, að kona að nafni frú Dixon, hafi símleiðis reynt að koma á framfæri aðvörun til forsetans um það, að hon- um yrði sýnt banatilræði. Fyrir þá, sem áhuga hafa á heimsmálunum, skal hér að lokum sagt frá nokkrum spádómum frú Dixon, sem varða það, sem hún telur að gerast muni í nánustu framtíð og hafa heimssögulega þýðingu. Hún segir, að de Gaulle eigi nú skammt eftir ólifað. Hann muni andast á árinu 1965 og verði fljótt um hann. Við völd- um muni taka miklu yngri maður, og verði hann ekki úr her- foringjastétt. Muni þá um tíma verða meiri festa í stjórnmál- um Frakka en menn hafa átt að venjast. Hún segir, að innan tveggja ára muni koma til vopnaðra átaka milli Bandaríkjamanna og Kína. Ekki muni það þó verða kjarnorkustyrjöld, en þó sízt minni átök en urðu í Kó- reustyrjöldinni. Fyrir 1967, segir hún, að kjarnorkuspreng- ing, sem engin af stórveldunum, heldur minni þjóð valdi, verði orsök styrjaldar átaka. Ennfremur verði sjálfstæði Israels stór hætta búin í náinni framtíð. 1 Ameríku segir hún verða muni vaxandi velmegun næstu fjögur árin. Jafnframt segir hún, að Johnson forseti muni lenda í miklum stjórnmálaerfiðleikum, einkum vegna heilsu- brests. Muni og koma til mikilla átaka á flokksþingi demo- krata 1968 á milli þeirra Johnsons og Roberts Kennedy út af tilnefningu forsetaefnis. Muni það enda með því, að Ken- nedy verði valinn forsetaefni, en hvort hann nái kosningu, vill hún ekkert fullyrða um. Stærstu árekstrana kveður þó frúin að verða muni á næstu árum vegna Berlínarmálsins. Muni Rússar þar eiga upptökin, þegar eftir dauða Ulbrichts, en hann muni látast af krabbameini. Núverandi stjórn Rússlands verði innan skamms steypt af stóli og Krushchef hrifsi til sín völdin á ný með aðstoð hersins. Muni hann gjöra mjög víðtækar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.