Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Page 79

Morgunn - 01.06.1965, Page 79
MORGUNN 73 breytingar á stjórnarfyrirkomulaginu í Sovétríkjunum í þá átt, að þar verði socialdemokratiskt þjóðfélag. Bandaríkin muni kalla her sinn burt úr Suður-Vietnam. Jarðskjálfti muni valda miklu tjóni í San Francisco. Ein- veldi muni haldast á Spáni, einnig eftir dauða Francos. Að lokum segir frúin, að fyrsta geimfarið, sem klaklaust komist til annarra hnatta, muni ekki lenda á tunglinu, heldur á plánetunni Marz. Og að það verði Ameríkumenn, sem fyrstir komist að raun um, að þar séu fyrir hendi lífsskilyrði fyrir manneskjuna, enda hafi líf þróazt þar lengi. Svo mörg eru þau spádómsorð þessarar merkilegu konu. Og þau eru ákveðin og ótvíræð. Þar eru engar hálfkveðnar vísur, né óljóst orðalag, er skilja megi og teygja á ýmsa vegu. Annað hvort rætast þessir spádómar og staðfesta þá öldungis ótvírætt dulargáfu frúarinnar, eða þeir rætast ekki, og sýna þá einnig jafn ótvírætt, að frúnni getur einnig skjátl- azt. En jafnvel það, haggar ekki þeirri staðreynd, að frú Dixon hefur þegar og hvað eftir annað séð fyrir ókomna at- burði og lýst þeim greinilega áður en þeir komu fram. Nú er það framtíðin, sem á næstu árum mun skera úr því, hvort þeir spádómar, sem hér að framan hefur verið lýst, muni rætast að einhverju eða öllu leyti. Frú Dixon er fremur lág kona vexti en nokkuð þrekin. Hún er brosmild og alúðleg í framkomu. Röddin er stillileg, hljómfögur og þýð. En sagt er, að hendur hennar séu á sí- felldu iði. Vekur það sérstaka athygli þeirra, sem sjá þessa annars stillilegu konu. Að vissu leyti má segja, að sérgáfan hafi orðið henni hefndargjöf. Að mörgu leyti er það ekki æskilegt, að sjá fyrir hið ókomna. Slíkt getur skapað óróleika, kvíða og ýmis vandkvæði, ekki sízt þegar ekki reynist unnt að afstýra sorglegum atburðum, sem séðir eru fyrir. Aðrir erfiðleikar eru þessu einnig samfara. Frú Dixon hefur bókstaflega eng- an frið fyrir áleitnu fólki, sem vill fá að vita eitt eða annað um framtíð sína eða sinna nánustu. Bréfum rignir yfir hana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.