Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 81

Morgunn - 01.06.1965, Side 81
Ritstjórarabb. ☆ Skyggni- Iýsingafundir. Sálarrannsóknafélag Islands gekkst fyrir því, að haldnir voru i vor tveir skyggnilýs- ingafundir í samkomuhúsinu Lido í Reykja- vík. Þessir fundir voru upphaflega ætlaðir fyrir félagsfólk eingöngu. En vegna eindreginna óska var að því ráði horfið, að félagsmenn mættu taka með sér gesti — einn eða tvo hver. Húsfyllir var á báðum fundunum, og munu alls hafa setið þá um eða yfir 1100 manns. Báðir fundirnir hófust með því, að séra Sveinn Víkingur flutti inngangserindi. Síðan hófust skyggnilýsingarnar, sem munu hafa staðið í um það bil tvær klukkustundir í hvort skipti. Miðillinn, Hafsteinn Björnsson, lýsti því, sem fyrir innri augu hans bar. Mun hann hafa sagt frá eigi færri en 100—150 verum á fundunum, er hann sá víðsvegar í salnum meðal fundargestanna. Var þetta framliðið fólk, sem átt hafði heima víðs vegar á landinu, sumt farið fyrir all- löngu, en annað dáið fyrir stuttum tíma. Gaf hann stutta en oft mjög skýra og greinargóða lýsingu á þeim látna, lýsti oft umhverfi, þar sem hann hafði átt heima, gat um hvaða atvinnu eða starf hann hefði einkum stundað, og hvernig og af hvaða orsökum hann hefði kvatt þetta jarðlíf. Hann sagði og nafn á svo að segja hverri einustu veru, sem hann lýsti, og föðurnafn venjulega líka. Hátalarakerfi var í húsinu, svo allir mættu glögglega heyra og fylgjast með lýsingum miðilsins. Enn fremur var fundargestum fúslega leyft að beina spurningum til miðils- ins varðandi þá, sem hann var að lýsa, og notfærðu sér það ýmsir. Þess var og óskað, að fundargestir gæfu til kynna, ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.