Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 83

Morgunn - 01.06.1965, Síða 83
MORGUNN 77 Spiritisminn og kirkjan. Kirkjan, sem stofnun, hefur yfirleitt ekki ennþá tekið neina ákveðna afstöðu til spirit- ismans og sálarrannsóknanna. — Ýmsum finnst þetta dálítið einkennilegt, vegna þess, að trúin á eilíft líf og eilíft gildi mannssálarinnar er einn af hyrningarstein- um kristinnar trúar. Eigi að síður get ég fallizt á, að það sé ekki óhyggilegt af kirkjunni að fara gætilega í því að gerast sérstakur málsvari ákveðinna stefna, hvort heldur er í guð- fræði, heimspeki og vísindum, stjórnmálum, skáldskap eða listum. Allt slíkt hlýtur óhjákvæmilega að leiða til aukinnar sundrungar innan þeirrar merku stofnunar. Ofstæki og dóm- sýki í garð annarra hefur aldrei verið prýði mannsins eða aðalsmerki, og því síður sæmir þetta þeirri kirkju, sem vill og á að starfa í anda Jesú Krists. Af þessu leiðir þá einnig þá skyldu kirkjunnar að sýna sannleiksleit mannanna á hvaða sviði sem er fulla virðingu og viðurkenningu. Mönnum mundi eðlilega finnast það hrein f jarstæða, enda gagnstætt því frelsi, sem þegnunum er tryggt í stjórnar- skránni, ef biskup landsins tæki upp á því að neita að veita þeim prestvígslu, sem aðhylltust aðrar stefnur í guðfræði eða stjórnmálum en hann hefur sjálfur. Og sem biskupi landsins og þjóðkirkjunnar ber honum einnig að fara mjög gætilega í það, að fordæma aðra trúflokka, enda þótt utan þjóðkirkj- unnar séu, eða fara á nokkurn hátt niðrandi orðum um leit manna að sannleikanum að því er snertir framhaldslíf og samband við þá, sem látnir eru, enda þótt hann kjósi ekki sjálfur að fara sömu leiðir í þeim efnum og þeir. Aðalsmerki íslenzku þjóðkirkjunnar er í því fólgið, að prestar hennar hafi óskorað frelsi til þess, í anda Krists, að boða það og það eitt, sem þeir vita sannast og réttast og skylda þeirra og samvizka býður þeim. Sem betur fer hafa prestar íslenzku þjóðkirkjunnar um langa hríð notið þess frelsis. Og það er öllum hollast, að svo megi jafnan haldast. Það er mála sannast, að innan íslenzku kirkjunnar hafa verið og eru enn allmargir spíritistar, eða menn sem að minnsta kosti eru hlynntir rannsóknum dulrænna fyrirbæra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.