Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 33

Morgunn - 01.12.1975, Síða 33
SVEPPURINN HELGI 135 Maine. Það er eitt kvöldið, að Pnharch læknir ákveður að reyna dáleiðslu við Harry Stone. Þá er þar viðstödd vinkona hans frú Bouvarie, sú, er fyrst hafði kynnt hann fyrir Stone. En þegar hann er að dáleiða Harry, gerist það furðulega, að frú Bouvarie dáleiðist og fellur í eins konar trans, en það hafði aldrei hent hana áður. Segir hún í dáinu, að hún hafi lifað áður og átt heima í Sýrlandi. Harry hafði alltaf haldið því fram, er hann var í dái, að hún væri kona að nafni Antinea. Frú Bou- varie segir nú frá því hvar hinn helgi sveppur amanita mus- cara, sem er afar fágætur í Maine, gæti fundizt þarna í ná- grenninu. Er hún vaknar úr dáinu, liefur hún ekki liugmynd um hvað gerðist, en Puharich segir henni að sjálfsögðu frá því. Og tveim dögum seinna, þá finnur hún sveppinn á stað þeim, sem hún hafði lýst og reyndist ókleift að finna fleiri jurtir, þótt víða væri leitað. En þetta nægir vísindamanninum vitanlega hvergi nærri til þeirra rannsókna, sem hann hyggst gera með þessa merkilegu jurt og áhrif hennar. Og er skemmst frá því að segja, að með feiknalegri fyrirhöfn tekst honum að lokum að afla sér nægi- legra birgða. Nú er hann tilbúinn til þess að hefja athuganir sínar á verkunum amanita muscaria á manninn. En hér verð- ur hann að gæta itrustu varúðar, því að jurt þessi er baneitruð. Aðalefnin í jurtinni, sem áhrifum valda á neytanda eru þrenn muscarine og atropine, sem bæði eru banvæn, en hafa andstæð áhrif hvort á annað í mannslíkamanum, og þríðja efnið bufo- tenin, sem valdið getur ofsjónum. Puharich gefur nú ýmsum mönnum örsmóa skammta af sveppnum og reynist hann ekki hafa nein sérstök áhrif á venjulegt fólk. En öðru máli gegnir um þá, sem eru það sem hann kallar „sensitives“, næmir. Þá koma fram athyglisverðar verkanir. Það, sem gerist, þegar Harry Stone etur af sveppnum er það, að hann fellur þegar í dásvefn, og persónan Ra Ho Tep tekur við stjórninni. Ra Ho Tep krefst þess, að sér sé færður sveppurinn, amanita muscaria, og sýnir síðan í smáatriðum hvernig á að útbúa hann og nota á réttan hátt. Aldous Huxley, vinur Puharichs, fylgdist með tilraunum hans af mikilli athygli. Þegar hér er komið í til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.