Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 34

Morgunn - 01.12.1975, Síða 34
136 MORGUNN raununum, vill Puliarich fá annan mjög næman mann, til þess aS gera tilraunir á þeim sameiginlega, honum og Harry Stone. Og er nú leitað til hins fræga Peturs Hurkosar, og veitir hann fúslega samþykki sitt. Andrija Puharích lýsir Pétri Hurkos með þessum orðum: „Hann er risavaxinn maður, sex fet og þrír þumlungar á hæð og vegur á þriðja hundrað pund. Hann er fullur af krafti, fjörí og sjálfstrausti. Hann er algjör andstæða Harrys, sem er veikbyggður, hlédrægur og innhverfur maður. En þótt ótrúlegt sé, urðu þeir mestu mátar, og unnu saman með sérstökum ágætum við tilraunir minar.“ Eins og ljóst er af kaflanmn um hann í bók minni Ókunnum afrekum, er aðal-hæfileiki Hurkosar fólginn í hlutskyggni, og nefndi ég ýmis dæmi þess, enda sannaði hann Puharich það fljótlega. En nú átti að revna áhrif þessa merkilega svepps, amanita muscaria á hann. Slíkt hafði Hurkos aldrei reynt áður. Við skulum heyra Puharich sjálfan lýsa þessu: „Fyrsta skipti, sem hann var látinn neyta sveppsins var 19. október 1956. Eg gaf Pétri inn af sveppnum kl. 10 e.h. Sjálfur tók ég einnig skammt til þess að fylgjast betur með. Við sát- um einir í rannsóknastofunni í þögn og fylgdumst með við- brögðum okkar. Og vitanlega fylgdist ég einnig sérstaklega með viðbrögðum Péturs. Nú vil ég geta þess, að Pétur er einn þeirra manna, sem aldrei geta staðið kyrrir á sama stað nema fimm mínútur í senn; svo eirðarlaus er hann. Er ég hafði gefið honum skammt- inn, furðaði mig á því, að Pétur sat hinn rólegasti í klukku- stund. Ég ávarpaði hann, og tók þá eftir því, að hann var fall- inn í létt dá, og var það í fyrsta sinn siðan ég hóf rannsóknir á honum, en þær höfðu staðið í sex mánuði. Hann var ekki sof- andi með þeim liætti, sem ég get skilið venjulegan svefn. Hann var greinilega í trans eða dái. Augu hans voru galopin. Flann virtist horfa eitthvað út í buskann, en ekki taka eftir neinu í návist sinni. Þannig sat hann í þrjár klukkustundir. Þetta var blátt áfram ótrúlegt, þegar um var að ræða jafn eirð- ariausan mann og Pétur Hurkos. Eitt sinn skrifaði hann í dá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.