Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 39

Morgunn - 01.12.1975, Síða 39
SÆTISTII.RAUNIR 141 Margir eru þeirrar skoðunar, að hin fræga „sætistilraun“ sé mesta afrek Croisets. Eru þess háttar tilraunir verulega mikilvægar fyrir dularsálfræðilegar rannsóknir nú á tímum. Ef til vill eru þær frumlegustu visindatilraunir i framskyggni sem gerðar hafa verið á þessum mannsaldri. Þessar tilraunir sem Tenhaeff prófessor gerði sérstaklega úr garði fyrir Croiset hófust fyrir seytján árum á Norður- löndum. Þær fjalla um að segja fyrir fram í tímann, og hafa þær síðan verið endurteknar svo hundruðum skiptir af vís- indamönnum í fimm Evrópulöndum. Þetta hefur vakið stór- furðu fólks um alla Evrópu og þaggað niður í þeim sem lítið hafa gert úr yfirskilvitlegum fyrirbrigðum og talið þau tóma vitleysu. Ástæðan er sú að tilraunir þessar hafa verið gerðar undir strangasta vísindalegu eftirliti með fyllstu varúðarráð- stöfunum. Dularsálfræðingar í Bretlandi og Bandaríkjunum eru loksins farnir að viðurkenna hve stórmerkilegar og mikil- vægar þær eru. Valið er af handahófi sætisnúmer úr grunnteikningu yfir sæti á fundi sem á að halda síðar; segjum þriðja sæti í fimmtu röð. Engin sæti eru tekin frá. Auk þess er fundurinn stund- um haldinn í annarri borg og er Croiset iðulega ekki skýrt frá því. Sætisnúmerið er valið af þeim sem stjórnar tilraun- inni, einhverjum sem ekkert er við fundinn riðinn eða Croiset. Ýmist. dregið út eða með frjálsu vali. f Þýzkalandi er sætið stundum valið af Geiger-Múller- teljara, sem venjulega er notaður til þess að finna útgeislun. Hver sem aðferðin er, þá segir Croiset fyrir, hver muni setjast í umrætt sæti, og er fyrirvarinn allt frá einni klukku- stund upp í tuttugu og sex daga fyrir fundinn. Hljóðritaðar spár Croisets eru settar í innsiglað umslag og læstar inni í peningaskáp og ekki opnað fyrr en á fundinum. Spárnar em svo rannsakaðar lið fyrir lið, eftir að fundargestir hafa komið sér fyrir í sætum sínum, með því að spyrja persón- una sem situr í sætinu vandlega undirbúinna spurninga. Hafa fullyrðingar Croisets reynzt svo nákvæmlega réttar að ekki er hægt að útskýra þær sem ágizkanir eða tilviljanir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.