Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 41

Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 41
SÆTISTII ;RAUNIR 143 rómversk-kaþólskur, beygði liann kné sín við líkkistuna. En Croiset sem ekki hafði átt von á þessari snöggu hreyfingu vinar sins, hrasaði um hann og rak höfuðið í líkkistuna.11 Fyrsta sætistilraun Croisets fór fram í Amsterdam í október- mánuði 1947 i viðurvist Hollenzka sálarrannsóknarfélagsins. Árangurinn var svo merkilegur að tilraunin var endurtekin. Árið 1951 bauð Tenhaeff prófessor þýzka dularsálfræðingn- um dr. Hans Bender að starfa með sér að þessum rannsókn- um og gera flokk sjálfstæðra sætistilrauna í Freiburg-háskóla (í Breisgau). öðrum rannsóknarmönnum á Ítalíu, i Sviss og Austurríki var síðan einnig veitt tækifæri til þess að gera sætistilraunir með Croiset. Árið 1951 var Croiset boðið til dvalar á einkaheimili í Englandi. Þar sýndi liann óformlegar sætistilraunir. Um það segir Tenhaeff prófessor: „Croiset ferðaðist þangað einn síns liðs og enda þótt hann kynni ekki stakt orð i ensku rataði hann til þessa húss.“ Með órunum hefur tæknin við þessar tilraunir verið bætt. Um það segir Tenhaeff prófessor: „Að lokum fundum við aðferð sem — hvernig sem á var litið —■ gat fullnægt ströng- ustu vísindalegri gagnrýni.“ I þrjú hundruð blaðsíðna bók eftir Tenhaeff prófessor sem ber heitið De Voorschouw (Framskyggni) og út kom árið 1961, er að finna safn sætistilrauna þessara. Hér á eftir fara nokkrar samandregnar frásagnir valdar úr ritum dr. Tenhaeffs, hollenzka tímaritinu um dularsálfræði, skýrslum Utrecht-háskóla og Dularsálfræðistofnunarinnar. Fyrsta inál — Hjúkrunarkonan. Siðari hluta dags þann 6. marz 1950 var hollenzki blaða- maðurinn E. K. ó snöpum í Amsterdam eftir fréttaefni. Hann hringdi þá til Gerards Croisets i Enschede og bað um ótví- ræðar sannanir fyrir dulrænum hæfileikum hans, sem mik- ið orð hafði farið af undanfarið um allt Holland.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.