Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 51

Morgunn - 01.12.1975, Síða 51
BHAGAVAD GITA 153 augnamiði að ná slíkri heilbrigði og um leið lífsþroska eru þeir, sem gengist hafa þessum félagsskap og stefnumörkum hans á hönd, hvattir til að horfa hátt og leitast við að hafa víða lífssýn. Þeim er ætlað að leita sannleikans allsstaðar og hafa augun opin fyrir öllu, sem þeir megna í sambandi við líf sitt, er orðið gæti til að auðga andann og víkka út þekkingar- sviðin. Markmiðið er að öðlast víðtækari og dýpri vitund um veruleikann og allífið. I slíkri leit hlýtur sannleiksiðkandinn fljótt að verða þess áskynja, hvilík takmörk þvi eru sett hversu miklu af veruleikanum eða sannleikanum sjálfinn er mögu- legt að kynnast fyrir beina reynzlu eða snertingu, vegna tak- markana mannsins sjálfs sem og skynsviða hans. Og þetta á engu siður við þótt manninum hafi tekist að vikka út þessi skynsvið sín í verulegum mæli með tólum og tækjum. Hver sannur leitandi hlýtur að komast að raun um að honum getur ekki orðið verulega ágengt nema honum takist að finna leiðir utan hinna venjulegu, sem eru þess færar, að opna honum sjónir til hinna ýmsu hliða hins dulda veruleika sem allir leitendur skynja að búa muni að baki hins sjáanlega; óþekkj- anlegs veruleika og fyrirmæra allífsins; — fyrirbæra, sem tól og tæki ná ekki til að kanna; — fyrirbæra, sem þannig verða á engan hátt þekkt fyrir beina reynzlu. Leiðir heimspekilegrar hugsunar. Ein hagkvæmasta leiðin sem leitendurnir hafa fundið til að skapa möguleika til skilnings á hinu dulda og óþekkta, eru leiðir heimspekilegrar hugsunar. Og það verður hverjum ljóst sem hugsar af alvöru um þessi mál, að það er ekki að ófyrir- synju að þetta meðal í sannleiksleitinni hefir orðið óaðskiljan- legur hluti allra trúarbragða, í minni eða stærra mæli. Það er ljóst að hugræn speki, eins og heimspekin, skapar vissu- lega hinn nauðsynlega möguleika fyrir anda mannsins til að greina hið hulda og lítt skiljanlega að baki hins sýnilega, þ.e. hinn ósýnilega sannleika og fyrirbæri í alheimi. Heimspek- 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.