Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 54

Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 54
156 MORGUNN annað er talist gæti sambærilegt eða á einhvern máta hlið- stætt væri vart þekkt í heimi hér. Til nokkurs marks um þá miklu hrifningu, sem ljóðið hefir vakið meðal stærstu og göf- ugustu hugsuða, eru ummæli hins fræga vísinda og stjórn- málamanns Wilhelms von Humbolt. Hrifningu sinni og þeim áhrifum er ljóðin höfðu á hann lýsir hann þannig, í þýðingu Sigurðar Kristófers Péturssonar: „Þykir mér sem ég hefði farið einhvers mikils á mis, ef ég hefði orðið að kveðja heim- inn án þessa“; og þá segir þessi merki maður ennfremur um Bhagavad Gita að það nnmi að likindum vera hið djúpúðg- asta og háleitasta rit, er til sé í heiminum. Og þakklæti sitt fyrir að hafa fengið að kynnast þessu göfuga ritverki lætur hann svo í ljós með þessum orðum: „ og var ég gagntek- inn þakklætistilfinningu til örlagavaldanna, er höfðu látið mig lifa það að kynnast þessu riti“. — Sjálfur viðhefur þýð- andinn, Sigurður Kristófer svo eftirfarandi ummæli um við- horf og skoðun Wilhelms van Humbolts: „Þessi xunmæli eins hinna vitrustu frjálshyggjenda Þýzkalands ættu að sýna hví- líkur fengur Hávamáhn geta orðið hverjum þeim manni, sem er i andlegu samræmi við þau og getur sökkt sér ofan í efni þeirra“. Heildarsýnin, — i sjónhending. Eftir þennan stutta inngang, þar sem drepið hefir verið lauslega á hvert álit hinir mætustu menn hafa haft á þessari bók, er ekki óeðlilegt að upp komi sú spurning hvað orsaki hin djúpstæðu og kraftmiklu áhrif sem Bhagavad Gíta virðist hafa haft á hina bestu andans menn meðal þjóðanna. Mark- mið þessara hugleiðinga er að leitast við að veita svar, og um leið innsýn i það efni sem ljóðið birtir. 1 þessum tilgangi verður sú leið valin, að leitast við að þjappa hinum marg- brotnu kenningum þessara miklu trúar- og heimspekiljóða saman, til að gefa svo skýra samandregna heildarmynd hinnar háleitu hugsunar, er hinn viðamikli ljóðabálkur birtir, sem kostur er á. Er vonandi að ekki sé of djarft að vænta þess,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.