Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 61

Morgunn - 01.12.1975, Síða 61
BHAGAVAD GITA 163 Krishna, — sem er Guðdómurinn sjá'lfur, dulinn i gerfi vinar hans og þjóns, — tekur að fræða hann og hughreysta með liliðsjóna af hinum æðstu sjónarmiðum og viðhorfum: frá sjónarhóli hins innsta veruleika hans eigin anda og sálar. Hann fræðir Arjuna um hin æðri viðhorf, séð frá sjónarmiði hans eigin innri vitundar, þar sem hið persónulega og ein- staklingsbundna verður að víkja fyrir hinum æðri guðdóm- legu sjónarmiðum og tilgangi. — Þegar nú Arjuna prins, situr yfirburgaður af harmi, niðurlútur og með tárvot augu, kvíðinn og rændur öllum baráttuvilja, þá hughreystir og huggar hinn dulbúni, blessaði Drottinn í gerfi vinar hans Krishna hann og mælir til hans þessum orðum: „Hvað veldur þér þessu smánarlega hugleysi á örlagastundu. Það varnar þér vegs til sigurs dyggðarinnar, hvort sem er á himni eða á jörðu. Lát eigi veiklyndi kasta rýrð á baráttusæmd þína. Varpa frá þér linkind og vesölu hugarvíli og rís upp til bar- áttu“. — Þá svarar Arjuna honum þannig: „Hversu fæ ég, ó þú meistari, vegið með örvum að þeim mætu mönnum, er mér ber að virða og vegsama, þeim Bhishma og Drona? Betra væri að vera snauður beiningamaður en að vega mína helgu fræðara og vini, og ata þannig blóði fæðu mina og aBa fram- tíð. Og eigi er mér ljóst hvort betra er, sigur vor eða þeirra. Og vart myndi oss fýsa að lifa eftir að hafa svift lifi þá syni Dhritarashtra, er hér standa í andstæðri fylkingu gegn oss. ömurleiki og vonleysi gagntaka hjarta mitt. Hugur minn skynjar eigi hvað skyldan býður né livað er rétt, því sjálfs- meðaumkvunin villir mér sýn. Ég kem til þín í andlegri þrengingu. Ég er auðmjúkur lærisveinn þinn. Veittu mér fræðslu og leiðsögn. Ég fæ ei áttað mig á hvað geti sefað þjáning mína og hugarkvöl, þvi hvorki veraldargengi né völd guða á himni gætu frelsað mig frá kvöl minni eða veitt mér frið.“ Og hann mælir: „Ég vil ekki berjast“, en að því mæltu setti hann hljóðan. Eftir þessar liarmatölur hins sorgbitna og hrjáða manns, svarar hinn blessaði Drottinn með ýtarlegri ræðu, sem segja má að sé grundvöllur þeirra kenninga er hirtast í hinum miklu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.