Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 9

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 9
tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Viðskiptin hafa vaxið um 400% og er áframhaldandi vöxtur fyrirsjáanlegur. Þetta hefur leitt til þess að við höfum þurft að stækka við okkur þar og fjölga bæði starfsfólki og bílum.“ Fyrirtækjasamningar Hertz býður fyrirtækjum, sem eru í viðskiptum, sérstaka fyrir- tækjasamninga. „Þetta eru aðgengilegir samningar, enda er það stefna okkar að hafa hlutina klára og skýra. Þeir sem ganga í fyrirtækjaþjónustu Hertzfá samningsverð sem gildir allt árið og gerir það að verkum að allir útreikningar rekstrarkostnaðar verða einfaldari fyrir leigutakana. Eftir að við fórum að þjóna þessum markhópi sérstaklega fyrir 4 árum hefur hann vaxið um 500% og lætur nærri að veltan frá innlendum fyrirtækjum vegi um 20% af heildarveltu okkar. Þessi markaður er því mikilvægur og fer sí stækkandi," segir Vilhjálmur sem segir ýmislegt felast í samningnum annað en gott verð. „Þegar búið er að panta bílinn bíður leigusamningurinn tilbúinn eftir leigu- taka. Á veturna býður bíllinn upphitaður þannig að viðskiptavinir fara inn í heitan bílinn. Við sjáum einnig um að bóka bílaleigubíla erlendis fyrir fyrir- tæki auk þess sem starfsmenn þeirra eiga þess kost að ganga í „Hertz #1 Club Gold“ en það er Gullklúbbur Hertz. Þau fyrir- tæki og einstaklingar sem eru í Gullklúbbi Hertz fá sérstaka þjónustu hjá Hertz erlendis." Hertz býður upp á allar stærðir og gerðir bifreiða, fólksbíla, skutbíla, litía, meðalstóra og stóra jeppa, sendiferðabíla til flutn- inga á vörum, sendiferðabíla með sætum fyrir 7-15 manns, auk fullkominna húsbíla. Öryggi í umferðinni í fyrirrúmi Hertz hefur alla tíð lagt mikla áherslu á öryggismál, enda er fyrirtækið með mjög gott eftirlitskerfi og allir bílar fara í reglulegt eftirlit auk þess sem allir jeppar og stærri bílar eru skoðaðir sérstaklega fyrir hveija leigu. „Sem dæmi má nefna að við höfum mun strangari reglur varðandi slit á dekkjum heldur en reglugerðir segja til um. Við höfum einnig sýnt myndband um borð í flugvélum Icelandair þar sem sérstaklega er varað við akstri á lausamöl og við aðrar erfiðar íslenskar aðstæður." Aukin þjónusta uið innlenda ferðamenn Framleiðsla og útgáfa á nýjum geisladiskum undir nafninu ,Audio Explorer", sem Bílaleiga Flugleiða kom fram með fyrst fyrir 3 árum, þykir einstök og hefur vakið athygli um allan heim. Um er að íæða geisladiska sem farþegar í Hertz-bílum geta hlustað á meðan ekið er um ákveðna landshluta. Á diskunum er fyallað um sögu landsins, staðarhætti, menningu og kemur sögumaðurinn inn á helstu áhugaverðustu staðina sem ekið er fram hjá. Ásamt geisladisknum fær leigutaki mjög veglegt kort af svæðinu með leiðbeiningum. Auk þess er hægt að njóta íslenskrar tónlistar sem er á diskunum. „I dag eru til þrír diskar, The Golden Circle, South Shore og Reykjanes Peninsula. Það liggur fyrir að þeir verði endurgerðir auk þess sem við ætlum að ráðast í það verkefni að tjölga þeim. Við höfum gert áætlun um framleiðslu diska sem heita: • Go west - Snæfellsnes and beyond • North Iceland, Akureyri-Mývatn • Reykjavík City Guide Fyrirhugað er að byija að framleiða þessa diska einnig á íslensku fyrir íslendinga sem eru að ferðast um landið. Með þessu viljum við veita viðskiptavinum okkar meiri og betri upplýsingar um landið og gera ferðalög um það skemmti- legri og meira fræðandi.“ SH Lægsta verð á bílaleigubílum erlendis „Fyrir rúmu ári fórum við að útvega almenningi bílaleigubfla hjá Hertz erlendis. Það hefur verið mjög mikið að gera hjá okkur í þeim viðskiptum og langt umfram væntingar okkai'. í dag bjóðum við mjög hagstætt verð erlendis, hvort sem fólk er að fara til Evrópu eða til Bandaríkjanna. Þetta hagstæða verð hefur einnig leitt til þess að flestar ferðaskrifstofur hafa kosið að útvega bflaleigubíla í gegnum okkur, en þar má nefna söluskrifstofur Icelandair, Heimsferðir, Úrval-Útsýn ogTerra Nova.“ í Bandaríkjunum býður Hertz upp á „never lost“ en það er aksturstölva sem hjálpar mikið til þegar ekið er um ókunnar slóðir. Hertz Car Rental - Flugvallarvegur 101 Reykajvík - lceland Sími: 50 50 600 - Fax: 50 50 650 www.hertz.is 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.