Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 11
FBÉTTIR
Með túberað hár
og lakkrísbindi
Kári Arngrímsson, fram-
kvæmdastjóri Keflavíkur-
verktaka, Pétur Vilberg
Guðnason, verkfræðing-
ur hjá Strendingi, og
Helgi Már Halldórsson,
arkitekt hjá ASK arki-
tektum.
Hura ^yltadottir bókasafnsfræð-
ingur og Hallgrímur Snorrason
hagstofustjóri.
Husið tylltist i
Eiríkur Hilmarsson, aðstoðarhagstofustjóri, Linnea Héðinsson,
kynningarfulltrúi hjá Boeing í Bandaríkjunum, Skarphéðinn Héð-
insson, yfirmaður tölvudeildar hjá Disney World, og Aðalheiður
Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, Þorsteinn Bjarnason, yfirmaður
tómstundadeildar Varnarliðsins, Kristjana Héðinsdóttir, einka-
ieyfafulltrúi hjá A&P Árnasyni, Héðinn Skarphéðinsson smiður
og Bergþóra Bergsteinsdóttir,
starfsmaður Kaffitárs.
Myndir: Héðinn Eiríksson
Rúnar Þór Stefánsson, útgerðarstjóri hjá Granda, Stefán
Jónsson, forstöðumaður hjá Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og
Inga Lóa Guðmundsdóttir, forstöðumaður í Keflavík.
„ arkitekt
He\9> Niár Ha!|f °Jf£órir Björns-
hjá ASK ark,teoeaina Rögnva'd5'
son faív,rk'a Qg Héðinn Skarp
dóttir fostr sJður 0c
héðinsson, —,
oiqenda Kaff'tars ^
einn
Kaffitár fagnaði nýrri kaffibrennslu með því að bjóða
starfsmönnum Keflavíkurverktaka, hönnuðum húss-
ins.viðskiptavinum og starfsmönnum sínum til veislu
laugardaginn 24. janúar. Skorað var á gesti að mæta uppá-
klæddir í anda sjöunda áratugarins og komu margar konur
með túberað hár og karlar með lakkrísbindi og í támjóum
skóm. Aætlað er að gestir hafi verið á sjötta hundrað. Dans-
að var fram á nótt undir hljóðfæraleik hljómsveitarinnar 60’s. S3
Ragnheiður Gísladóttir og
Kolbrún Ýr Einarsdóttir
kaffibarþjónar.
11