Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 21

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 21
GLATT Á HJALLA EN ÞAÐ KRAUMAR UNDIR NIÐRI. Myndin er tekin á Viðskiptaþingi Verslunarráðs, daginn áður en Björgólfur sendi frá sér sérstaka yfirlýsingu um að Landsbankinn ætlaði sér ekki að yfirtaka íslandsbanka. Frá vinstri; Bjarni Ármannsson, forstjóri íslandsbanka, Bogi Pálsson, fráfarandi formaður Verslunarráðs, og Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans. Með kaupunum hefur Landsbankinn skrúfað upp verð bréfanna í íslandsbanka. Raunar hafa bankarnir þrír hækkað mjög í verði að undanförnu. En bankarnir skiluðu metafkomu á síðasta ári, t.d. var hagnaður KB banka yfir 7,5 milljörðum króna eftir skatta. Gengi hlutabréfa í Islands- banka hefur frá áramótum hækkað úr 6,40 í 7,60, eða um 19%. Gengið fór um tíma enn hærra, eða í 7,85. Islandsbanki er orðinn býsna dýr og er markaðsverð hans komið upp í um 80 milljarða. Það fækkar kaupendum ætli Landsbankinn að selja hlut sinn fljótlega aftur - sem ekki er að heyra á mönnum - þó allt geti gerst. En hvað var Björgólfúr að hugsa? Ekki um yfirtöku, segir hann sjálfur. „Landsbankinn stefnir ekki og hefur ekki stefnt að yfirtöku íslandsbanka," segir hann í sérstakri og athyglis- verðri fréttatilkynningu sem hann sá ástæðu til að senda út til ijölmiðla eftir að kaup Landsbankans í Islandsbanka voru orðin að Jjölmiðlafári og Fjármálaeftirlitið var að setja sig í stellingar út af þessum kaupum. Mihíll bankablús Kaup Landsbankans í íslandsbanka eru hins vegar mikill bankablús. Landsbankinn og Burðarás hafa frá áramótum keypt um 18,3% eignarhlut í Islandsbanka fyrir ÞRIÐJA KENNINGIN: Hann ætlar að ná stórri stöðu í íslandsbanka, halda hluthöfum og stjórnendum bankans við efnið, og bjóðast síðan til að leysa málið með því að selja þeim hlut Landsbankans og tengdra aðila í Islandsbanka gegn þvi að hann fái hlut Islandsbanka í Straumi í staðinn. Með öðrum orðum; að hann sé í raun á höttunum á eftir Straumi en ekki íslandsbanka sem hann veit að hann á aldrei kost á að sameina. Lokasetningin íyfirlýsingu hans gafþessari kenningu byr, þ.e. að sú staða sem nú væri uþþi á fiármálamarkaði skaþaði hins vegar áhugaverð fiárfestingartækifæri í fiármála- fyrirtækjum. FJÓRÐA KENNINGIN: Eftir að ljóst varð að Alþingi kom í veg fyrir kaup KB banka á Spron þýddi það að hinir bankarnir, íslandsbanki og Landsbanki, fengju ekki heldur aðra stóra sparisjóði. Þar með væri búið að festa spari- sjóðina í sessi sem öflug ljármálafýrirtæki á innanlands- markaði sem kepptu hressilega við bankana á einstaklings- markaði og við það ykjust líkurnar á að sameining Lands- banka og íslandsbanka yrði leyfð af yfirvöldum. Sérstaklega ef hún yrði kynnt sem sameining í stórbanka sem ætlað væri fyrst og fremst að hasla sér völl erlendis. Með öðrum orðum: Spron-frumvarpið varð til þess að Björgólfur fór af stað og hóf leiftursókn. FIMMTA KENNINGIN: Landsbankinn er búinn að ná sér í vænlega stöðu í Islandsbanka með aðstoð Burðaráss og Wernersijölskyldunnar. Hann gæti auðveldlega selt allan pakkann til einhvers sem hefði mikinn áhuga á að komast þarna inn og væri tilbúinn til að greiða fyrir það býsna hátt verð. Ella bíður bankinn bara átekta eftir betri tíð í sam- félaginu og stemmningu til að sameina bankana. Sjálfsagt finnst einhverjum sem þessar kenningar séu yfir- drifnar. En þær voru engu að síður í gangi manna á meðal meðan umræðan var sem hörðust í ijölmiðlum um yfirtöku- áform Landsbankans og athugið að sú umræða fékk að ganga óáreitt ansi lengi. B3 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.