Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 31
Vinsældir Bónuss
Grafið sýnir þróunina í vinsældum
Bónuss frá 1995. Árið 2000 döluðu vin-
sældirnar verulega en fyrirtækið hefur
hægt og rólega verið að ná sér á strik.
úr eða hafa allavega einhver áhrif á vin-
sældir Baugs-fyrirtækjanna, þar á meðal
Bónuss, en svo virðist ekki vera.
Umræðan virðist ekki skipta neinu sér-
stöku máli eða jafnvel þvert á móti, hafa
þau áhrif að neytendur fylki sér á bak
við stjórnendur fyrirtækisins.
i takl við umræðuna Lágfargjaldaflug-
félagið Iceland Express kemur nýtt inn á
listann og mælist í áttunda sæti. Síminn
klifrar upp á við um nokkur sæti og svo
þokast Islensk erfðagreining upp á við.
Hvort tveggja er hugsanlega í takt við
það sem er að gerast í þjóðfélaginu,
gengi Islenskrar erfðagreiningar að
batna og Síminn búinn að vera í ímyndar-
herferð síðustu vikurnar. Vinsældir
Össurar hrynja hinsvegar, fyrirtækið er í
12. sæti núna, var í því Jjórða í fyrra.
KB banki óvinsælastur Það vekur
athygli að ijármálafyrirtækin mælast
nokkuð vel í þessari könnun. Islands-
banki er í öðru sæti eins og áður sagði,
Landsbankinn í því fimmta og stígur þar
úr 7.-8. sæti. KB banki mælist í sjöunda
sæti að þessu sinni en Búnaðarbankinn
var í 10. sæti í fyrra og Kaupþing miklu
neðar. Mikil umræða hefur verið um ijár-
málafyrirtækin síðustu mánuði og miklar
breytingar orðið á ijármálaumhverfi
landsmanna. KB banki mælist nú óvin-
sælasta fyrirtæki landsins. Má leiða að
því getum að þar komi frarn sú sterka
gagnrýni sem hefur verið á launakjör
sljórnenda fyrirtækisins, þar sem Davíð
Oddsson forsætisráðherra hefur verið í
fylkingarbijósti. Svo virðist sem ímyndar-
barátta fyrirtækisins með breyttu merki
og jákvæðum fréttum hafi ekki skilað sér
sem skyldi í þessari könnun. 33
Vinsælasta fyrirtækið 2004
Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?
2004 Röð ‘04 2003 Röð ‘03 Breyting
Bónus 27,3% 1 17,9% 1 9,4%
ísiandsbanki 9,7% 2 7,3% 3 2,4%
Flugleiöir 9,2% 3 6,0% 5 3,2%
Hagkaup 7,6% 4 8,5% 2 -0,9%
Landsbankinn 6,4% 5 4,9% 7-8 1,5%
íslensk erfðagr. 6,3% 6 4,9% 7-8 1,3%
KB banki/Búnaðarb. 5,4% 7 4,0% 10-11 1,4%
Iceland express 4,6% 8 0,3% 71-93 4,3%
Eimskip 4,3% 9 5,5% 6 -1,2%
Landssíminn 3,8% 10 3,4% 13 0,4%
Baugur 3,3% 11 2,1% 18-19 1,2%
Össur 3,1% 12 6,6% 4 -3,4%
Nóatún 2,8% 13 3,7% 12 -0,9%
Fjarðarkaup 2,6% 14 2,7% 16 -0,1%
Húsasmiðjan 2,5% 15 1,8% 21-22 0,7%
SPR0N 2,1% 16 0,7% 45-51 1,4%
Nettó 1,8% 17 1,3% 31-33 0,5%
Og Vodafone/TAL 1,6% 18-19 1,9% 20 -0,3%
Samherji 1,6% 18-19 3,3% 14 -1,6%
Morgunblaðið 1,5% 20-21 0,6% 52-61 0,9%
Sjóvá-Almennar 1,5% 20-21 1,0% 37-39 0,4%
Ríkisútvarpið 1,3% 22-24 1,5% 27-30 -0,2%
Pharmaco 1,3% 22-24 1,0% 37-39 0,3%
Atlantsolía 1,3% 22-24 - - 1,3%
BYKÓ 1,2% 25-29 1,8% 21-22 -0,6%
Krónan 1,2% 25-29 - 1,2%
Olís 1,2% 25-29 0,4% 62-70 0,7%
Rúmfatalagerinn 1,2% 25-29 1,6% 23-26 -0,5%
VÍS 1,2% 25-29 2,5% 17 -1,4%
Bakkavör 1,0% 30-35 0,4% 62-70 0,5%
ESS0 1,0% 30-35 0,9% 40-44 0,1%
IKEA 1,0% 30-35 1,5% 27-30 -0,5%
Kringlan 1,0% 30-35 0,1% 110 0,8%
Marel 1,0% 30-35 4,0% 10-11 -3,0%
Sparisjóður Hafnarfj. 1,0% 30-35 - 1,0%
BT 0,7% 36-44 0,3% 71-93 0,4%
Heimsferðir 0,7% 36-44 0,7%
Hekla 0,7% 36-44 1,6% 23-26 -1,0%
Melabúðin 0,7% 36-44 0,7%
Mjólkursamsalan 0,7% 36-44 1,6% 23-26 -1,0%
Nói-Síríus 0,7% 36-44 0,3% 71-93 0,4%
Ölg. Egill Skallgr. 0,7% 36-44 1,0% 37-39 -0,4%
Toyota 0,7% 36-44 1,5% 27-30 -0,8%
Verslunin 10-11 0,7% 36-44 1,2% 34-36 -0,5%
Mosfellsbakarí 0,5% 45-54 - - 0,5%
Norðurál 0,5% 45-54 0,1% 112 0,3%
Orkuveitan 0,5% 45-54 1,2% 34-36 -0,7%
Penninn 0,5% 45-54 0,6% 52-61 -0,1%
Samskip 0,5% 45-54 0,6% 52-61 -0,1%
SÍF 0,5% 45-54 0,1% 115 0,3%
Sláturfélag Suðurlands 0,5% 45-54 2,1% 18-19 -1,6%
Sparisjóður vélstj. 0,5% 45-54 0,5%
Úrval-Útsýn 0,5% 45-54 0,1% 118 0,3%
World Class 0,5% 45-54 0,3% 71-93 0,2%
Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?
2004 Röð ‘04 2003 Röð ‘03 Breyting
KB banki /Búnaðarb. 10,5% 1 2,4% 5 8,1%
Flugleiðir 5,1% 2 4,8% 1 0,3%
Landsbankinn 3,6% 3-4 1,0% 17 2,6%
Landssíminn 3,6% 3-4 4,0% 3 ■0,4%
Bónus 3,3% 5 2,1% 7 1,2%
íslandsbanki 2,6% 6 0,6% 23 2,0%
Baugur 2,3% 7 4,3% 2 -2,0%
Skeljungur 2,1% 8 1,2% 14 0,9%
Eimskip 2,0% 9-10 3,7% 4 -1,8%
Hagkaup 2,0% 9-10 1,6% 8-9 0,3%
íslensk erfðagr. 1,8% 11-12 1,3% 10-12 0,5%
Olís 1,8% 11-12 0,4% 31 1,4%
31