Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 31
Vinsældir Bónuss Grafið sýnir þróunina í vinsældum Bónuss frá 1995. Árið 2000 döluðu vin- sældirnar verulega en fyrirtækið hefur hægt og rólega verið að ná sér á strik. úr eða hafa allavega einhver áhrif á vin- sældir Baugs-fyrirtækjanna, þar á meðal Bónuss, en svo virðist ekki vera. Umræðan virðist ekki skipta neinu sér- stöku máli eða jafnvel þvert á móti, hafa þau áhrif að neytendur fylki sér á bak við stjórnendur fyrirtækisins. i takl við umræðuna Lágfargjaldaflug- félagið Iceland Express kemur nýtt inn á listann og mælist í áttunda sæti. Síminn klifrar upp á við um nokkur sæti og svo þokast Islensk erfðagreining upp á við. Hvort tveggja er hugsanlega í takt við það sem er að gerast í þjóðfélaginu, gengi Islenskrar erfðagreiningar að batna og Síminn búinn að vera í ímyndar- herferð síðustu vikurnar. Vinsældir Össurar hrynja hinsvegar, fyrirtækið er í 12. sæti núna, var í því Jjórða í fyrra. KB banki óvinsælastur Það vekur athygli að ijármálafyrirtækin mælast nokkuð vel í þessari könnun. Islands- banki er í öðru sæti eins og áður sagði, Landsbankinn í því fimmta og stígur þar úr 7.-8. sæti. KB banki mælist í sjöunda sæti að þessu sinni en Búnaðarbankinn var í 10. sæti í fyrra og Kaupþing miklu neðar. Mikil umræða hefur verið um ijár- málafyrirtækin síðustu mánuði og miklar breytingar orðið á ijármálaumhverfi landsmanna. KB banki mælist nú óvin- sælasta fyrirtæki landsins. Má leiða að því getum að þar komi frarn sú sterka gagnrýni sem hefur verið á launakjör sljórnenda fyrirtækisins, þar sem Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur verið í fylkingarbijósti. Svo virðist sem ímyndar- barátta fyrirtækisins með breyttu merki og jákvæðum fréttum hafi ekki skilað sér sem skyldi í þessari könnun. 33 Vinsælasta fyrirtækið 2004 Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til? 2004 Röð ‘04 2003 Röð ‘03 Breyting Bónus 27,3% 1 17,9% 1 9,4% ísiandsbanki 9,7% 2 7,3% 3 2,4% Flugleiöir 9,2% 3 6,0% 5 3,2% Hagkaup 7,6% 4 8,5% 2 -0,9% Landsbankinn 6,4% 5 4,9% 7-8 1,5% íslensk erfðagr. 6,3% 6 4,9% 7-8 1,3% KB banki/Búnaðarb. 5,4% 7 4,0% 10-11 1,4% Iceland express 4,6% 8 0,3% 71-93 4,3% Eimskip 4,3% 9 5,5% 6 -1,2% Landssíminn 3,8% 10 3,4% 13 0,4% Baugur 3,3% 11 2,1% 18-19 1,2% Össur 3,1% 12 6,6% 4 -3,4% Nóatún 2,8% 13 3,7% 12 -0,9% Fjarðarkaup 2,6% 14 2,7% 16 -0,1% Húsasmiðjan 2,5% 15 1,8% 21-22 0,7% SPR0N 2,1% 16 0,7% 45-51 1,4% Nettó 1,8% 17 1,3% 31-33 0,5% Og Vodafone/TAL 1,6% 18-19 1,9% 20 -0,3% Samherji 1,6% 18-19 3,3% 14 -1,6% Morgunblaðið 1,5% 20-21 0,6% 52-61 0,9% Sjóvá-Almennar 1,5% 20-21 1,0% 37-39 0,4% Ríkisútvarpið 1,3% 22-24 1,5% 27-30 -0,2% Pharmaco 1,3% 22-24 1,0% 37-39 0,3% Atlantsolía 1,3% 22-24 - - 1,3% BYKÓ 1,2% 25-29 1,8% 21-22 -0,6% Krónan 1,2% 25-29 - 1,2% Olís 1,2% 25-29 0,4% 62-70 0,7% Rúmfatalagerinn 1,2% 25-29 1,6% 23-26 -0,5% VÍS 1,2% 25-29 2,5% 17 -1,4% Bakkavör 1,0% 30-35 0,4% 62-70 0,5% ESS0 1,0% 30-35 0,9% 40-44 0,1% IKEA 1,0% 30-35 1,5% 27-30 -0,5% Kringlan 1,0% 30-35 0,1% 110 0,8% Marel 1,0% 30-35 4,0% 10-11 -3,0% Sparisjóður Hafnarfj. 1,0% 30-35 - 1,0% BT 0,7% 36-44 0,3% 71-93 0,4% Heimsferðir 0,7% 36-44 0,7% Hekla 0,7% 36-44 1,6% 23-26 -1,0% Melabúðin 0,7% 36-44 0,7% Mjólkursamsalan 0,7% 36-44 1,6% 23-26 -1,0% Nói-Síríus 0,7% 36-44 0,3% 71-93 0,4% Ölg. Egill Skallgr. 0,7% 36-44 1,0% 37-39 -0,4% Toyota 0,7% 36-44 1,5% 27-30 -0,8% Verslunin 10-11 0,7% 36-44 1,2% 34-36 -0,5% Mosfellsbakarí 0,5% 45-54 - - 0,5% Norðurál 0,5% 45-54 0,1% 112 0,3% Orkuveitan 0,5% 45-54 1,2% 34-36 -0,7% Penninn 0,5% 45-54 0,6% 52-61 -0,1% Samskip 0,5% 45-54 0,6% 52-61 -0,1% SÍF 0,5% 45-54 0,1% 115 0,3% Sláturfélag Suðurlands 0,5% 45-54 2,1% 18-19 -1,6% Sparisjóður vélstj. 0,5% 45-54 0,5% Úrval-Útsýn 0,5% 45-54 0,1% 118 0,3% World Class 0,5% 45-54 0,3% 71-93 0,2% Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til? 2004 Röð ‘04 2003 Röð ‘03 Breyting KB banki /Búnaðarb. 10,5% 1 2,4% 5 8,1% Flugleiðir 5,1% 2 4,8% 1 0,3% Landsbankinn 3,6% 3-4 1,0% 17 2,6% Landssíminn 3,6% 3-4 4,0% 3 ■0,4% Bónus 3,3% 5 2,1% 7 1,2% íslandsbanki 2,6% 6 0,6% 23 2,0% Baugur 2,3% 7 4,3% 2 -2,0% Skeljungur 2,1% 8 1,2% 14 0,9% Eimskip 2,0% 9-10 3,7% 4 -1,8% Hagkaup 2,0% 9-10 1,6% 8-9 0,3% íslensk erfðagr. 1,8% 11-12 1,3% 10-12 0,5% Olís 1,8% 11-12 0,4% 31 1,4% 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.