Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 32

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 32
Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss: Einfaldleiki er dyggð Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Mynd: Geir Ólafsson Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Við höfum bætt okkar búðir, ijölgað þeim og erum á betri stöðum. Við höfum unnið markvisst að því að bæta okkur. Við höfum alltaf passað upp á okkar verðstefnu og það hefur náðst frábær árangur í verði í mörgum vöru- liðum, þar sem bæði birgjar og framleiðendur hafa hjálpað okkur mjög mikið. Þetta er samstillt átak. Þróunin sýnir að neytandinn verslar þar sem hann getur fengið sömu vöruna á 30-40% lægra verði. Munurinn á ódýrustu og dýrustu verslun er gríðarlegur. Svo mikið verðbil þekkist hvergi í heiminum," segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. - Erþetta afleiðing af auglýsingastefnu eða einhverju öðru? „Þetta fýlgist allt að. Við mælum árangurinn af auglýsing- unum. Það er rosaleg samkeppni á markaðnum. Öll dagblöð eru full af auglýsingum og tilboðum þannig að það er hart barist um hylli neytenda. Niðurstaða skoðanakönnunarinnar er nánast í sama hlutfalli og söluhlutfall okkar. Við höfum verið að vaxa gríðarlega sl. 2-3 ár. Við höfum fjölgað búðum, gert þær aðgengilegri og miðum við að vöruvalið sé í sam- ræmi við þarfir og eftirspurn neytandans," svarar hann. „Einfaldleiki er dyggð. Við höfum alltaf haft einfaldleika að leiðarljósi. Það er sú stefna sem við vinnum eftir. Við seljum epli og appelsínur og gerum það á eins einfaldan hátt og við getum. Bónus er gríðarlega stórt íýrirtæki á landsvísu. Einfaldleiki alls ráðandi. Það hefur styrkt okkur rosalega í samkeppninni. Við höfúm aldrei verið að flækja neitt sem getum haft einfalt" Œl Ingvi Jökull Logason, markaðssamskiptafræðingur hjá Hér og nú. Mynd: Geir Ólafsson Ingvi Jökull Logason markaðssamskiptafræðingur: Áhrif á budduna Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Þessi mikla aukning hjá Bónus á milli ára kemur á óvart. Bónus hefur ekki verið að breyta miklu hjá sér, kannski stækkað versl- unarrými lítillega og fiölgað eitthvað verslunum. Niðurstöðurnar eru athyglisverðar ekki síður i ljósi þess að verslunum sem eru í sam- keppni við Bónus hefur tjölgað undanfarið. Bónus er, samkvæmt könnuninni, að styrkja huglæga stöðu sína á markaðnum. Þetta er kannski eftirtektarverðast í þessum niðurstöðum og hlýtur að teljast mjög jákvætt fyrir Bónus. Bónus hagnast á því að vera í daglegri snert- ingu við fólk sem telur það hafa jákvæð áhrif á budduna. Það skýrir kannski eitthvað en er samt engin algild haldbær skýring, þessi vin- sældaaukning er það mikil,“ segir Ingvi Jökull Logason, markaðssam- skiptafræðingur hjá Hér og nú markaðssamskiptum. „Munurinn á Bónus og hinum fýrirtækjunum sem næst koma er að flest hinna fyrirtækjanna öðlast vinsældir sínar á markaðslegri og ímyndarlegri framsetningu og því hvernig þau kynna sig. Bónus bygg- ir ímynd sína að hluta á auglýsingum um lægsta vöruverðið en mun áhrifameira er að þeir eru í daglegri snertingu við ljöldann og hafa áhrif á kaupmáttinn sem skiptir miklu máli í huga fólks. Hin fyrirtækin hafa sjaldnar áhrif á fjármálin og eru sjaldnar í snertingu við viðskipta- vini en Bónus. Bónus fær því oftar tækifæri til að standa sig vel en hin fyrirtækin.“Sl] 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.