Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 38

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 38
Það tókst! Þrjú risastór sjávarútvegsfyrirtæki voru seld á einu bretti í janúar þó að ekki hefðu allir trú að á að það tækist og það á svona góðu verði. Það var þó ekki óumdeild sala og gekk á ýmsu. Akureyringarnir fengu saltbragð í munninn en Skagstrendingarnir voru bara kátir með sinn hlut. Við birtum hér söguna á bak við söluna og fjöllum um persónur og leik- endur í þessu brimsalta ævintýri. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttm- Gengið var frá sölunni á sjávarútvegsfyrir- tækjunum þremur, ÚA, HB og Skagstrendingi, á mettíma, tveimur vikum í byrjun ársins, eftir að auglýst hafði verið eftir verðhugmyndum. Misskilnings gætti meðal bjóðenda og töldu margir að forystumenn Brims hefðu látið á sér skilja að fyrirtækin yrðu seld í sátt við heimamenn og ekki yrði eingöngu tekið tillit til verðs. Ef heimamenn skiluðu inn svipuðum verðhugmyndum og aðrir, eða aðeins lægri, yrði samið við þá. í trausti þessa skiluðu ýmsir inn tilboðum. Þannig hafði td. KEA undirbúið tilboð í samstarfi við Afl, flárfestingafélag Þorsteins Vilhelms- sonar, en ekkert varð úr því þegar verðmiðinn kom í ljós. Stóð því aðeins KEA að tilboðinu. Landsbankinn, sem er í eigu Samson-hópsins, þar á meðal Björgólfs Guðmundssonar, sem jafnframt eignaðist stóran hlut í Eimskip í haust, var fenginn til að annast söluna. Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri verðbréfasviðs, leiddi viðræðunefndina en bankasljórarnir Siguijón Þ. Arnason og Halldór Jón Kristjánsson tóku virkan þátt, hvor með sínum hætti. Fljótlega kom í ljós að verðhugmyndirnar yrðu látnar ráða þvi hverjir yrðu kallaðir að samningsborðinu. Verðið þótti hátt þegar HB fór á tæpa 7,3 milljarða inn í Brim týrir rúmu ári og voru ekki aflir trúaðir á að fýrirtækin seldust, hvað þá háu verði. Niður- staðan varð hins vegar allt önnur. Öll fóru þau á toppverði og rúmlega það. Salan nam samtals um 20 mifljörðum króna. 3!]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.