Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 42

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 42
SALAN A BRIMI Þessir sýndu áhuga á Brimi ÚA • Skinney-Þinganes og Aðalsteinn Ing- ólfsson, framkvæmdastjóri þess. • Rifsfeðgar; Kristján Guðmundsson, Guðmundur og Hjálmar Kristjánssynir. • KEA, Andri Teitsson framkvæmdastjóri KEA og Afl Þorsteins Vilhelmssonar fjárfestis. Með í því var Styrmir Braga- son, framkvæmdastjóri Afls. Skagstrendingur • Fiskiðjan Skagstrendingur, Heima- menn á Skagaströnd ásamt Þormóði ramma og framkvæmdastjóra þess, Eiríki Tómassyni. • Guðrún Lárusdóttir og Ágúst G. Sig- urðsson, eigendur Stálskipa, sendu inn tilboð ásamt tveimur ungum og lítt þekktum mönnum, Steingrími Erlings- syni útgerðarstjóra og Finni Harðar- syni, framkvæmdastjóra útgerðarfyrir- tækisins Bjamars á Seltjarnamesi. • Heimamenn með Þormóði ramma og Eiríki Tómassyni framkvæmdastjóra. HB • Grandi og HB fjölskyldan. • Rifsfeðgarnir Kristján Guðmundsson og Guðmundur og Hjálmar Kristjáns- synir. • BP Skip og Björgvin Úlafsson, fram- kvæmdastjóri BP Skipa, skilaði inn til- boði fyrir hönd nokkurra fjárfesta, þar á meðal Sveins Sturlaugssonar í HB fjöl- skyldunni. • Sandgerðisbær. Hafði áhuga á að brjóta fyrirtækið upp og flytja veiði- heimildir til Suðumesja. Talið var að ísfélagið, TM og HB fjölskyld- an myndu skoða saman kaup á HB, hugs- anlega Straumur líka, en ekkert varð úr slíku. TM kom hins vegar inn í kaupin á Granda með HB fjölskyldunni. PERSÚNUR OG LEIKENDUR Þrír menn skipuðu viðræðunefnd Landsbankans og Brims og sáu um söluna á sjávarútvegsfyrirtækjunum þremur, þeir Friðrik Jóhannsson, framkvæmdastjóri Burðaráss, Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri verðbréfasviðs Landsbank- ans, og Bjarni Þórður Bjarnason, forstöðumaður fyrirtækjasviðs bankans. Þessir menn voru í nánu sambandi og samráði við sína yfirmenn, Magnús Gunnarsson, stjórnarformann Brims, og bankastjórana Sigurjón Þ. Árnason og Halldór Jón Kristjánsson. Það er mat manna, sem Fijáls verslun hefur rætt við, að það hafi einkum verið Siguijón sem hafi séð um söluna á fyrirtækjum Brims. Halldór Jón hafi komið inn þegar þurft hafi að miðla málum og séð um söluna á Skagstrendingi. MflGNÚS GUWWflRSSOW stjórnarformaður Eimskipafélagsins Heiðursmaður, yfirveg- aður, hæfur og samnings- lipur, traustur, reyndur og flinkur í samskiptum við fólk. Magnús nýtur mikillar virðingar. Sagt er að hann standi ávallt við orð sín. Stúdentspróf frá Versl- unarskólanum og cand.oecon.-próf trá HI 1971. Hefur lokið nokkrum námskeiðum erlendis. Magnús hefur víðtæka reynslu úr at- vinnulífinu, m.a. starfað sem fram- kvæmdastjóri hjá Vinnuveitendasam- bandinu og SÍF um nokkurra ára skeið auk þess sem hann hefur m.a. gegnt for- mennsku í Vinnuveitendasambandinu, Utflutningsráði og HB á Akranesi. Magn- ús hefur rekið ráðgjafaþjónustuna Capital frá 1993. Hann tók við formennsku í Brimi í haust. FRIÐRIK JÚHflNNSSDN framkvæmdastjóri Burðaráss ^ Gegnheill sómamaður, góður samningamaður i og mikill keppnismaður, I hægur og traustur, með jákvæða útgeislun. Hann tekur virkan þátt í félagsmálum og þykir fastur fyrir í fótbolta. Landsbankinn ann- aðist söluna. Friðrik var fulltrúi Eimskips í viðræðunefndinni og þar með tengingin við stjórnarmenn í Brimi. Friðrik hefur verið framkvæmdastjóri Burðaráss í sjö ár. Hann hefur víðtæka reynslu úr atvinnulifinu, var til að mynda löggiltur endurskoðandi og fram- kvæmdastjóri Skandia á íslandi. Hann hefúr setið í stjórn nokkurra fyrirtækja og var m.a. stjórnarformaður Útgerðar- félags Akureyringa 1997-2002. Friðrik er fæddur árið 1957, viðskipta- fræðingur og löggiltur endurskoðandi að mennt. HflLLDDR JDN KRISTJflNSSON bankastjóri Landsbanka íslands Halldór J. Kristjánsson þykir öflugur maður, traustur og laginn samn- ingamaður, reyndur og lipur. Halldór nýtur al- mennt mikillar virðingar fyrir reynslu sína og hæfni í samningagerð. Þeir þykja vega hvor annan vel upp, hann og Sigur- jón. Halldór hefur starfað sem bankastjóri við Landsbankann frá 1998 og er því ekki gamall í hettunni sem bankastjóri en áður starfaði hann hjá hinu opinbera. Hann starfaði í iðnaðarráðuneytinu 1981-1991, var skrifstofustjóri í iðnaðar- og viðskipta- ráðuneytinu 1994-1996 og ráðuneytis- stjóri 1996-1998. Halldór var aðstoðar- bankastjóri Evrópubankans í London 1991-1994. Halldór er fæddur árið 1955, lauk stúd- entsprófi í Noregi og lagði stund á lífefna- fræði í Bandaríkjunum í eitt ár um miðjan 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.