Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 44
SALAN Á BRIMI vegna þess að hann stóð alla tíð í skilum og skuldaði ekkert. Hann styður syni sína til verka. Krislján var hreppsstjóri og um- boðsmaður Eimskips á Rifi til fjölda ára. flRIMI UILHJÁLMSSOIM stjórnarformaður Granda Heiðursmaðurinn Arni Vilhjálmsson nýtur mik- illar virðingar innan sjáv- arútvegsins og reyndar viðskiptalífsins í heild sinni. Árni er stjórnarformaður Granda og hefur átt stóran hlut, aðallega í gegn- um Vogun og Venus hf., um langt skeið. Hann hefur rekið þá stefnu að kaupa ekki kvóta annars staðar á landinu og flytja í þéttbýlið heldur fjárfesta í útgerðaríyrir- tækjum úti á landi. Hann hefur jafnframt haft áhuga á þvi að stækka Granda með samruna við sjávarútvegsiyrirtæki á at- vinnusvæðinu á suðvesturhorni landsins. Ahuginn á HB kemur því ekki á óvart enda stefndi Arni að sameiningu þessara tveggja lyrirtækja í hitteðfyrra áður en sjávarútvegsstoð Eimskips varð til. Arni var prófessor í viðskiptafræði við HÍ í tæp 40 ár. Áður hafði hann verið hagfræðingur í Alþjóðabankanum í Was- hington DC. Hann er stjórnarformaður Granda og hefur setið í stjórn ijölda fyrirtækja, m.a. Hampiðjunnar, Flug- leiða, Verðbréfaþings og Nýherja. Árni er stúdent frá MR, cand. oecon. frá HÍ og hefur AM. og General Oral Exam- ination for Ph.D. frá Harvard. Hann er fæddur 1932. HflRflLDUR STURLflUGSSDW framkvæmdastjóri HB Traustur maður sem hefur mikinn áhuga á sögu ijölskyldunnar og fyrirtækisins og tengir sterkt saman HB og Akranes. Haraldur er mjúkur og stjórnar með óbeinum hætti en harður samninga- maður. Hann er alvörugefinn og gerir gjarnan tangarsókn. Hann er alinn upp í HB, missti föður sinn ungur og settist þá í forstjórastólinn, árið 1976. Hann er fæddur árið 1949. STURLflUGUR STURLflUGSSDW aðstoöarframkvæmdastjóri HB Traustur náungi sem er umhugað að láta gott af sér leiða, góður félagi, líf- legur og þrífst vel í hóp. Sturlaugur hefur verið starfandi við HB í áratugi eins og bróðir hans Haraldur, síðast sem aðstoðariram- kvæmdastjóri Brims. Hann er fæddur á Akranesi árið 1958 og hefur starfað við HB irá 1981. Viðskiptafræðingur að mennt ÞDRÓLFUR GÍSLflSON framkvæmdastjóri Kaupfélags Skagfirðinga Þórólfur er maðurinn á bak við kaupin á Skag- strendingi í samvinnu við Jón E. Friðriksson, fram- kvæmdastjóra FISK. Þórólfur er dagfarsprúður maður, hægur og rólegur og traustur vinur. Hann þykir flinkur rekstrarmaður og duglegur í leik- fléttum viðskiptalifsins og stjórnmálanna. Hann er umdeildur fyrir norðan. Þórólfúr hefur Samvinnuskólapróf frá 1976. Eftir það varð hann kaupfélagssþori við Kaupfélag Langnesinga á Þórshöih. Hann hefur stýrt Kaupfélagi Skagjirðinga frá 1988. Hann er 52 ára gamall. JDIM E. FRIÐRIKSSOIM framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar Skagfirðings í Gott orð fer af Jóni E. Friðrikssyni, fram- 3j 'V /kvæmdastjóri Fiskiðj- "'‘.-'Élunnar Skagfirðings. Kaupfélag Skagfirðinga er eitt af fáum kaupfélögum í landinu sem hafa haldið velli og er það ekki síst Fisk- iðjunni Skagfirðingi að þakka, hún hefur verið að skila mestu og það undir stjórn Jóns. Jón þykir ákaflega traustur maður, ekki margmáll en flinkur og yfirvegaður rekstrarmaður. Stendur við orð sín. Jón hefur verið framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar frá því í ágúst 1996 og var áður í stjórn fyrirtækisins. Hann var að- stoðarmaður framkvæmdastjóra Kaup- félags Skagfirðinga frá 1988. Hann er fæddur 1954 og uppalinn á Sauðárkróki, var ári á undan Þórólfi Gíslasyni kaup- félagsstjóra í Samvinnuskólanum og kláraði hann 1973. Hann var sveitarstjóri í Mývatnssveit og á Olafsfirði áður en hann fluttist aftur á Krókinn. MflGNÚS JDIMSSOIM sveitarstjóri á Skagaströnd Léttur í skapi og mikill áhugamaður um leiklist. Magnús hefur verið sveitarstjóri á Skaga- strönd í 14 ár. Áður sýsl- aði hann við ýmislegt, var m.a. kennari í mörg ár, starfaði í 15 ár á vinnuvélum á sumrin og sinnti jarðvegsverktakastarf- semi. Hann var kosinn í sveitarstjórn árið 1982 og var þar fyrir hönd framsóknar- manna fram til 1994 að sameiginlegur listi sjáffstæðismanna, framsóknarmanna og óháðra var boðinn fram. Magnús hefur setið lengi í stjórn Skag- strendings og komið að ýmsum samn- ingaviðræðum fyrir hönd fyrirtækisins. Hann er 52 ára. flDOLF H. BERNDSEN oddviti Höfðahrepps EAdolf er ótvíræður leið- togi á Skagaströnd, góð- ur hugsjónamaður sem ■ er vakinn og sofinn yfir I velferð samfélagsins. Harður í horn að taka og góður í hóp. Hann rekur fisksölufyrirtækið Marska á Skagaströnd en það er fyrirtæki sem kaupir fisk og selur á neytendamarkað og var áður í eigu Skagstrendings. Adolf hefur verið í stjórn Skagstrendings frá 1988 og verið stjórnarformaður frá 1999. Hann var í stjórn Brims. Adolf (f. 1959) hefur verið oddviti Höfðahrepps frá 1994 og leiddi sameigin- legan lista framsóknarmanna, sjáffstæðis- manna og óháðra í síðustu sveitarstjórn- arkosningum. Hann hefur verið í sveitar- stjórn frá 1988. Adolf sat á Aþingi fyrir D- listann þegar Vilhjálmur Egilsson hætti á síðasta kjörtímabili. Stúdent frá MA og lagði stund á sagnfræði einn vetur. Hann kláraði markaðs- og útflutningsfræði í Endurmenntun Háskóla Islands vorið 2000.33 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.