Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 46
Guðmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Útgerðar- félagsins Tjalds. Guðmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóriTjalds: SALAN Á BRIMI hefur sérhæft sig í útgerð frystitogara. Tjaldsfeðgarnir höfðu einnig boðið í HB sem á mikinn uppsjávarkvóta en hurfu frá því boði. Guðmundur segir að ekki hafi verið samstaða í hópnum og neitar því að um meðvitaða aðferðafræði hafi verið að ræða til að fá annað hvort fyrirtækið. Helst segist hann samt hafa viljað kaupa Brim. „Mér fannst það mest spennandi en þegar maður er búinn að brjóta þetta vel til mergjar þá fannst manni ÚA spennandi kostur,“ segir hann. Fulltrúi bankans hafði samband aftur þriðjudaginn 6. janúar, viðræðunefndir og samningarnir lágu fyrir um nóttina. „Við urðum að kynna okkur málið rosalega vel og það var annað hvort að hrökkva eða stökkva. Eftir á sé ég að þetta var alveg rétt aðferð við söluna. Það er ekki hægt að selja þessi fyrirtæki á löngum tíma, annað hvort eru þau seld strax eða ekki,“ segir hann. flllt SÍtt líf í Sjávarútvegi Þegar Guðmundur er spurður að því hvernig hugmyndin að kaupunum hafi kviknað segir hann að þeir feðgarnir hafi verið í sjávarútvegi allt sitt líf. Útgerðarmaður verði að kaupa aflaheimildir til að stækka sitt fyrirtæki í dag og þannig hafi það verið í 20 ár. Það sé ekki oft sem svona stór fyrir- tæki séu tíl sölu og í gamla daga hafi það verið SÍS, Sölumið- stöðin eða kaupfélögin sem hafi stjórnað öllu í sjávarútveginum. Alltaf sé verið að tala um að ungir menn getí ekki komist inn í Hefði helst viljað kaupa Brim! Maður fór að velta þessu fyrir sér um leið og það kom til umræðu að Brim yrði selt í heilu lagi eða að hluta. Þegar auglýst var eftir verðhugmyndum var rætt við starfs- menn bankans og á kynningarfundinum sem bankinn boðaði til fengum við afhent gögn um þau félög, sem við höfðum áhuga á. Það var skýrt tekið fram við okkur að fyrst yrði rætt við þá sem voru með hæstu verðhugmyndir nema heimamenn kæmu með sambærilegar verðhugmyndir eða aðeins lægri. Þá yrði rætt við þá. Við spurðum hvort það væri verið að plata okkur, hvort þegar væri búið að selja fyrirtækin til heimamanna. Nei, það var skýrt tekið fram að það væri ekki verið að boða okkur alla á fund að ástæðulausu. Það væri ekki búið að selja öðrum,“ segir Guðmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Útgerðar- félagsins Tjalds og einn af nýjum eigendum Útgerðarfélags Akureyringa, ÚA sjávarútveginn, það sé allt lokað og læst „Nú gafst tækifæri. Við létum gossa. Það er í okkar blóði að reka sjávarútvegsfyrir- tæki,“ segir hann og kveðst alltaf hafa verið með þennan draum í undirmeðvitundinni að takast á við ný verkefni. „Maður yrði bara leiður ef maður væri alltaf í sama starfinu alla ævi. Þá hefur maður ekkert að gefa af sér, enginn kraftur, engin bjartsýni eða áræðni." -Afhverju senduð þið inn tvö tilboð? „Við sáum mikla möguleika í báðum þessum fyrirtækjum. Við sendum inn verðhugmyndir og vorum ekki öryggir um að það yrði rætt við okkur. Það var ekkert sem bannaði þetta. Við hefðum getað verið með hæsta tílboðið í annað fyrirtækið og lægsta í hitt. Það var ekkert sem bannaði okkur að senda tilboð í fleiri. Þetta var bara viðræðugrundvöllur," svarar hann. Að hröhkva eða Slökkva Mánudaginn 5. janúar átti að vera búið að skila inn verðhugmyndum og var tekið fram að ef ásættanlegt verð fengist ekki yrði hugsanlega hætt við sölu á einu eða fleiri fyrirtækjum og fyrirtækin rekin áfram í óbreyttu formi. Að kvöldi þann 5. janúar hafði fulltrúi Lands- bankans samband við Guðmund til að kynna sér betur hvernig feðgarnir sæju framtíðina fyrir sér fyrir hönd ÚA. Feðgarnir höfðu verið með hæstu hugmyndir í bæði ÚA og HB. Guðmundur á mikinn bolfiskkvóta í gegnum Tjald og Hver á að borga? Þegar Guðmundur er spurður um fram- tíð ÚA og það hvort fyrirtækið verði selt eða hlutað niður og selt í bútum þá segir hann þá sjá sterka landvinnslu á Akureyri. I dag geri ÚA út þrjá ísfisktogara og reki fullkomið vinnsluhús. Það sé styrkur fyrirtækisins. Hvað varðar helmingseign í GPG saltfiskverkun á Húsavík þá hafi feðgarnir engar sérstakar fyrirætlanir á prjónunum. „Þeir GPG menn reka þetta fyrirtæki vel í dag. Ef þetta er arðsamur rekstur þá er það gott mál. Eg er ekki búinn að kynna mér 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.