Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 50

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 50
LYFTADREIFIN G AÐALSTEINN STEINÞÓRSSON, stjórnarformaður Lyfjavers, við vél sem skammtar lyf fyrir einstaklinga á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Mynd: Geir Ólafsson J TÖLVUSTÝRÐ LYFJASKÖMMTUN Sætlum okkur ekki við einokun Tölvustýrð lyíjaskömmtun, eða vélskömmtun lyfla, er nýjung á íslandi og getur sparað þjóðarbúinu allt að 500 milljónir króna á ári. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Við erum að koma inn á markaðinn með 50-100 ný vöru- númer, samhliðaskráð lyf, en það eru upprunalyf sem flutt eru inn af öðrum aðila en umboðsmanni. Þetta þýðir að samkeppnin á þessu sviði eykst því að það kemur nýr aðili inn á markaðinn, við erum að fara í samkeppni við þá sem eru með einokun á þessum markaði í dag. Við komum ný inn og byggjum okkar hugmyndafræði á því að kaupa inn ódýrar en við fáum hér innanlands. Það er einokun á þessu sviði og markaðnum hefur verið skipt upp milli fýrirtækja en við sættum okkur ekki við það. Við erum stór kaupandi. Af hveiju ættum við að kaupa öll lyf á sama verði og lítill kaupandi eða keðja með marga smáa afgreiðslustaði?" spyr Aðalsteinn Steinþórsson, viðskiptafræðingur og stjórnarformaður Lyija- vers, iýrirtækis sem gerir út á tölvustýrða skömmtun lyfja. Afgreiðum einstakar töflur Lvfjaver var stofnað árið 1998 og hóf starfsemi haustið 1999. Stofnendurnir voru þrir, Bessi Gíslason lyijafræðingur, Magnús Steinþórsson tölvunar- fræðingur og Aðalsteinn Steinþórsson viðskiptafræðingur og síðar bættist í hópinn Eyþór Einar Sigurgeirsson lyijafræð- ingur. Stofnendurnir vissu að erlendis hafði vélskömmtun lyija verið að ryðja sér til rúms. „Menn sáu fram á að hægt væri að skipta inn vélum í staðinn iýrir þessa handavinnu og það var aðalhvatinn að stofnun fýrirtækisins. Þessi starfsemi hafði gengið mjög vel annars staðar, t.d. í Svíþjóð, og þvi var engin ástæða til að ætla annað en að þetta gæti líka gengið vel hér,“ segir Aðalsteinn. Fyrirtækið fór hægt af stað enda markaðssetningin flókin. „Vélskömmtun kemur inn á verksvið bæði lækna og hjúkrunarfræðinga og þetta fagfólk þurfti að vera sátt við þessa breytingu. Undirbúningstíminn var eitt og hálft ár því að það tók m.a. sinn tíma að sannfæra forstöðumenn stofn- ana um að þeirra tilkostnaður myndi lækka við það að taka upp vélskömmtun. Aðdragandinn byggðist m.a. á því að 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.